Tengja 2 tölvur saman


Höfundur
zombrero
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mán 22. Sep 2003 20:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tengja 2 tölvur saman

Pósturaf zombrero » Lau 20. Des 2003 15:23

Þannig er má með vexti að systir mín er með 40 gb á Simpsons!
Og mig langar alveg helvíti mikið í það!
Og ég er að spá hvernig snúru ég á að kaupa mér til að tengja þær saman.
Þetta er bara fyrir þetta eina skipti og þarf þessi snúra bara ekki að tengja okkur allan sólarhringinn.

Er ekki bara hægt að fá snúru með Usb tengi baðum megin og færa á milli?
Eða þarf ég að kaupa mér Ethernet snúru?
er það ekki geðveikt mikið mál að seta upp svona connection?


kv, Zombrero

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Lau 20. Des 2003 16:34

omg omg WareZ :shock:



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Lau 20. Des 2003 17:20

Fáðu bara HD'inn hennar lánaðann, settu hann í tölvuna þína (slave) og coperaðu á milli...
Einfaldast og fljótlegast.




Höfundur
zombrero
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mán 22. Sep 2003 20:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf zombrero » Lau 20. Des 2003 19:09

ok


kv, Zombrero


Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzit » Lau 20. Des 2003 22:00

Kaupa Crossover snúru. Hún tengir saman 2 netkort. svo þarftu að stilla ip´s http://www.simnet.is/hlynzit/steininoob.jpg og hin tölvan
http://www.simnet.is/hlynzit/steininoob2.jpg
þetta ætti að virka :)


Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com


aRnor`
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Pósturaf aRnor` » Lau 20. Des 2003 22:12

mun auðveldara að fara leiðina sem guðjón lagði til.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Sun 21. Des 2003 03:02

Tala nú ekki um ef þú ert tengdur á netið með ADSL, þá er hætta á að tengingin fokkist ef þú fiktar svona í netkortunum.



Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Sun 21. Des 2003 13:31

Að tengja þær saman með crossover ætti að ganga mjög vel. Annars hvernig eru tölvurnar tengdar við netið núna?




Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzit » Sun 21. Des 2003 16:30

GuðjónR skrifaði:Tala nú ekki um ef þú ert tengdur á netið með ADSL, þá er hætta á að tengingin fokkist ef þú fiktar svona í netkortunum.

Góða við Pc alltaf hægt að reinstalla öllu ;) þannig fikktiði eins og þið getið ;)


Þessi blái karl þarna er Sonic

http://www.hlynzi.com


Höfundur
zombrero
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mán 22. Sep 2003 20:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf zombrero » Sun 21. Des 2003 19:32

Við erum með fjöltengi frá orkuveituni!
Er bara eins og Adsl.
Keypti mér 120 gb færanlegan harðan disk í dag


kv, Zombrero


Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzit » Sun 21. Des 2003 22:07

fjöltengi = raflína?
Efþú ert með raflínu þá mæli ég með að seigja henni upp ;) hraðinn er ömurlegur :P


Þessi blái karl þarna er Sonic

http://www.hlynzi.com

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Sun 21. Des 2003 22:35

Hlynzit skrifaði:fjöltengi = raflína?
Efþú ert með raflínu þá mæli ég með að seigja henni upp ;) hraðinn er ömurlegur :P


Þó að hún henti þér ekki eða hvort að þér finnist hún ekki góð, þá er enginn ástæða fyrir hann að segja henni upp.

One size fit all gildir ekki um alla hluti.


Voffinn has left the building..


Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzit » Mán 22. Des 2003 01:54

færð bara meira fyrir peninginn annarsstaðar en ok sorry.


Þessi blái karl þarna er Sonic

http://www.hlynzi.com