Of lítill hraði á LAN tengdri tölvu


Höfundur
dnz
has spoken...
Póstar: 157
Skráði sig: Fös 02. Okt 2009 17:49
Reputation: 0
Staðsetning: Á B-Long
Staða: Ótengdur

Of lítill hraði á LAN tengdri tölvu

Pósturaf dnz » Mán 22. Feb 2010 16:47

Ég er ss með 100mbps router og 1gbps snúru í borðtölvuna mína en þegar ég fer í Network stendur bara að ég sé að fá 10mbps. Ég er með 4mb tengingu hjá tal ef það breytir e-h.


Intel Core i7 920 @ 2.66 með Hyper N520 | Gigabyte EX58-UD4P | Corsair 3*4GB DDR3 1600Mhz| Gigabyte GTX770 | Zalman 850W | VelociRaptor 150GB 10.000RPM(System) | Seagate 500GB 7200RPM | WD 400GB 7200RPM | Windows 7 Ultimate 64bit | Coolermaster HAF 932.


Hansen
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Lau 20. Feb 2010 18:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Of lítill hraði á LAN tengdri tölvu

Pósturaf Hansen » Fös 05. Mar 2010 01:06

ertu viss um að þú sért með cat5 snúru?? gengur ekki að vera með crossover kapal




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Of lítill hraði á LAN tengdri tölvu

Pósturaf SteiniP » Fös 05. Mar 2010 01:10

100Megabits = 12.5MegaBytes



Skjámynd

kazgalor
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Of lítill hraði á LAN tengdri tölvu

Pósturaf kazgalor » Fös 05. Mar 2010 03:21

Einsog steini benti á þá er þetta ekki óalgengur hraði. Misskilningurinn er hinsvegar frekar algengur.


i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070


Palmarlol
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Lau 06. Mar 2010 00:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Of lítill hraði á LAN tengdri tölvu

Pósturaf Palmarlol » Lau 06. Mar 2010 00:55

ertu með gigabit ethernet snúru í tölvuna þína? what?

Annars ertu líklega að keyra á half-duplex. hentu venjulegri cat5 snúru í þetta og sjáðu hvort að þú nærð ekki 100mbps.