Win7 7600 to Win7 Retail

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16548
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2129
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Win7 7600 to Win7 Retail

Pósturaf GuðjónR » Sun 28. Feb 2010 15:40

Ég þarf að installera win7 retail á tölvu sem er með win7 7600 (beta áður en final kom út) en win7 7600 leyfir ekki upgrade.
Bara clean install, sem er bögg því þá þarf að installera öllu öðru í leiðinni.
Og til að bæta gráu ofan á svart þá segir tölvan að win7 7600 expire after one day. Vitið þið hvað gerist þá? Fer allt í lás?

Ég er ekki með tölvuna hérna og get því ekki gert tilraunir, þarf að fixa þetta fyrir mann út í bæ.
Flott að fá svona góðan fyrirvara :)

Allar ábendingar vel þegnar.



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Win7 7600 to Win7 Retail

Pósturaf einarhr » Sun 28. Feb 2010 15:48

Tölvan endurræsir sig á 2 tíma fresti þangað til 1 júni eða júlí, man það ekki nákvæmlega. Eftir 1 júlí þá er ekki hægt að ræsa upp stýrikerfið.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3079
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Win7 7600 to Win7 Retail

Pósturaf beatmaster » Sun 28. Feb 2010 15:50

Leiðbeiningar

Þú ert samt líklegast að tala um RC1 Build 7100 því að Win7 Retail er 7600 :)


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16548
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2129
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Win7 7600 to Win7 Retail

Pósturaf GuðjónR » Sun 28. Feb 2010 16:09

Gott að vita að tölvan fer ekki í lás, bara restart hægri/vinstri.
Já...það má vel vera að þetta sé 7100...mig minnir samt að það hafi staðið 7600 niðri í hægra horninu síðast þegar ég sá þessa tölvu.
Takk fyrir trikkið að breyta 7233 í 7000 ef það virkar ekki þá er það bara clean install.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Win7 7600 to Win7 Retail

Pósturaf AntiTrust » Sun 28. Feb 2010 18:02

Build 7600 er retail útgáfa.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16548
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2129
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Win7 7600 to Win7 Retail

Pósturaf GuðjónR » Mán 01. Mar 2010 12:51

Var að fixa þetta í morgun, og auðvitað höfðuð þið rétt fyrir ykkur.
Versionið sem var að renna út var 7100, ég notaði leiðbeiningarnar frá beatmaster og þær virkuðu fullkomlega.

Takk takk :)