Mumble

Skjámynd

Höfundur
aether
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Mið 28. Nóv 2007 19:00
Reputation: 5
Staðsetning: Þarna
Staða: Ótengdur

Mumble

Pósturaf aether » Fim 11. Feb 2010 14:28

Sæl/l,

Ég hef undanfarið verið að nota frábært forrit sem heitir Mumble. Mumble er besta VOIP forrit sem ég hef nokkurtíma komist í tæri við og þar að leiðandi ákvað ég strax að reyna að koma upp Mumble server og gefa almenningi aðgang þangað.

Mumble er svona gott af nokkrum ástæðum:
1. Það er open source (þ.a.l. frítt að öllu leiti)
2. Það notar nýasta CELT codecið sem er það besta á sínu sviði (Sjá samanburð á: http://www.celt-codec.org/comparison/ )
>  Vill líka bæta við að ég mæli með að allir notendur serversins míns noti HÁMARKS gæði sem CELT býður uppá (Quality: 96.0 kb/s, Audio Per Packet: 10 ms)
3. Öll umferð um Mumble er dulkóðuð með sterkustu dulkóðun sem býðst (Control channel: 256 bit AES256-SHA, Voice channel: 128 bit OCB-AES128)
>>og fullt fleira, en hér eru aðalatriðin

Hér eru meiri upplýsingar, hvernig á að tengjast mumble servernum mínum og reglur serversins: http://kjarni.cc/?p=mumble

Hér er screenshot af forritinu í notkun:
Mynd

p.s. það þarf ekki að vera svona hátt, ég er bara mikið fyrir að fylgjast með hverjir eru inni og það eru oftast á kvöldin um 25 manns þarna.
Síðast breytt af aether á Þri 23. Feb 2010 10:25, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mumble

Pósturaf dabb » Þri 23. Feb 2010 09:44

Og öll traffík er dulkóðuð :D



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Mumble

Pósturaf Daz » Þri 23. Feb 2010 10:22

Það notar nýasta CELT codecið sem er það besta á sínu sviði (Sjá samanburð á: http://www.celt-codec.org/comparison/ )


Einmitt, svo geturðu séð samanburð á nýjustu kóladrykkjunum á http://www.cokacola.com/comparison , það er augljóst hver er bestur.



Skjámynd

Höfundur
aether
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Mið 28. Nóv 2007 19:00
Reputation: 5
Staðsetning: Þarna
Staða: Ótengdur

Re: Mumble

Pósturaf aether » Þri 23. Feb 2010 10:44




Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Mumble

Pósturaf Daz » Þri 23. Feb 2010 13:55

http://www.vifilfell.is/samanburdur er líka með mjög gott chart fyrir kóladrykki.

(Ég biðst afsökunar á kjánaskapnum, en það er bara svo ... kjánalegt að draga fram rök fyrir ákveðnu producti með því að sýna samanburð gerðan á þeirra forsendum.)



Skjámynd

Höfundur
aether
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Mið 28. Nóv 2007 19:00
Reputation: 5
Staðsetning: Þarna
Staða: Ótengdur

Re: Mumble

Pósturaf aether » Þri 23. Feb 2010 15:44

Daz skrifaði:http://www.vifilfell.is/samanburdur er líka með mjög gott chart fyrir kóladrykki.

(Ég biðst afsökunar á kjánaskapnum, en það er bara svo ... kjánalegt að draga fram rök fyrir ákveðnu producti með því að sýna samanburð gerðan á þeirra forsendum.)
hættu þá að skoða samanburðinn og gerðu þinn egin samanburð :)



Skjámynd

jagermeister
spjallið.is
Póstar: 489
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Mumble

Pósturaf jagermeister » Þri 23. Feb 2010 18:31

er hægt að fá rás fyrir lið þangað inná?



Skjámynd

Höfundur
aether
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Mið 28. Nóv 2007 19:00
Reputation: 5
Staðsetning: Þarna
Staða: Ótengdur

Re: Mumble

Pósturaf aether » Þri 23. Feb 2010 19:22

jagermeister skrifaði:er hægt að fá rás fyrir lið þangað inná?

já það er ekkert mál, það eru þegar komin nokkur lið þarna og ég hef heyrt að heilt WoW guild sé að íhuga að nota mumble serverinn minn