saelir, ég er með einn leiðinlegasta msn vírus sem ég hef kynnst, ég hef oftast bara formattað reglulega, enn langar að halda mig við þetta setup.
vírusinn er þannig að strax og ég kveikji á msn þá reyna bottar að addast á msn ið mitt og byrja þá að steypa um eikkad webcam daemi, og svo ef ég er að tala við einhvern þá er ég að senda svona linka, svo fae ég þetta líka hjá öðrum sem eru offline og hvað eina. daemi; "This is the kind of stuff you will never see at walmart lol I and Mark have been ordering from them now for the past 6 months www. Userbig .com"
var að tala við vin minn fyrir nokkrum vikum og í miðju samtali þá kemur upp úr þurru linkur imghost einhvað sem ég hélt að vaeri frá honum því þetta passaði vel inn í samtalið!, og ég ýtti á hann. þá kom bara blank síða og einhvað bull.
ég instalaði spybot, avg free, ad-aware, og þetta vill bara ekki fara. er sem maelir með einhverju góðu fríu forriti sem aetti að geta eytt þessu út fyrir mig, eina sem þessar henda út eru eikkerjar cookies bara.
Langar að losna við msn vírus
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 355
- Skráði sig: Mán 15. Jún 2009 16:52
- Reputation: 13
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Langar að losna við msn vírus
i7 2600k - Asus P8P67 Pro - Corsair 1600MHz 8GB - GTX 480 - Corsair HX 850w - Corsair 60gb ssd - Asus VG236H 120Hz 3D
Re: Langar að losna við msn vírus
ingibje skrifaði:saelir, ég er með einn leiðinlegasta msn vírus sem ég hef kynnst, ég hef oftast bara formattað reglulega, enn langar að halda mig við þetta setup.
vírusinn er þannig að strax og ég kveikji á msn þá reyna bottar að addast á msn ið mitt og byrja þá að steypa um eikkad webcam daemi, og svo ef ég er að tala við einhvern þá er ég að senda svona linka, svo fae ég þetta líka hjá öðrum sem eru offline og hvað eina. daemi; "This is the kind of stuff you will never see at walmart lol I and Mark have been ordering from them now for the past 6 months www. Userbig .com"
var að tala við vin minn fyrir nokkrum vikum og í miðju samtali þá kemur upp úr þurru linkur imghost einhvað sem ég hélt að vaeri frá honum því þetta passaði vel inn í samtalið!, og ég ýtti á hann. þá kom bara blank síða og einhvað bull.
ég instalaði spybot, avg free, ad-aware, og þetta vill bara ekki fara. er sem maelir með einhverju góðu fríu forriti sem aetti að geta eytt þessu út fyrir mig, eina sem þessar henda út eru eikkerjar cookies bara.
Ég persónulega veit ekki um neinn sem hefur ná að losa sig við þetta helvíti.
En sko það magnaða er að linkurinn hann kemur stundum inn í miðja setningu eða í enda á setningu með punktum á undann þannig að það passar
"Heyrðu vissiru af því að . . . . "LINKUR"
Þetta er það versta sem ég hef vitað , hef einusinni klikkað á svona link en sem betur fer áttaði ég mig og náði að loka tabnum áður en að linkurinn var búinn að load-ast.
Láttu vita ef að þú nærð þessu út.
Nörd
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Langar að losna við msn vírus
Ef þú ert með XP, prófaðu þá combofix http://www.bleepingcomputer.com/combofi ... e-combofix
Ef það virkar ekki, þá hijackthis. Passaðu samt að henda ekki einhverjum stýrikerfisskrám.
Ef það virkar ekki, þá hijackthis. Passaðu samt að henda ekki einhverjum stýrikerfisskrám.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 355
- Skráði sig: Mán 15. Jún 2009 16:52
- Reputation: 13
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Langar að losna við msn vírus
SteiniP skrifaði:Ef þú ert með XP, prófaðu þá combofix http://www.bleepingcomputer.com/combofi ... e-combofix
Ef það virkar ekki, þá hijackthis. Passaðu samt að henda ekki einhverjum stýrikerfisskrám.
combofix virkaði ekki, ég fann ekkert með hijackthis sem ég gat verið öruggur um. enn ég fór á http://www.msnvirusremoval.com/ ATH ég veit ekkert hvort þetta sé scam eða ekki, og prufaði það og þetta virðist hafa virkað hjá mér. allavegna strax og ég byrjaði að tala við einhvern var vírusinn byrjaður að láta sjá sig innan við 2mín.
nú er liðinn ágaetur tími síðan. enn eitt sem var dáldið skrítið að eftir að ég restartaði tölvunni fékk ég ekkert log frá forritinu né neitt. það var bara eins og ég hafi aldrei notað það.
fór reyndar á google og þar var maður að maela með þessu á microsoft forum.
i7 2600k - Asus P8P67 Pro - Corsair 1600MHz 8GB - GTX 480 - Corsair HX 850w - Corsair 60gb ssd - Asus VG236H 120Hz 3D
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Langar að losna við msn vírus
kemur þessi linkur sem
eða eitthvað álíka ?
vegna þess að þá var ég líklegast að lenda í þessu helvíti.
já smá svona heads up til ykkar sem að eruð með þetta og vitið að því.
skellið því í display name að klikka ekki á linka frá ykkur
Kóði: Velja allt
http://img88.lmageshack.mn/865968/imglr.jpg
eða eitthvað álíka ?
vegna þess að þá var ég líklegast að lenda í þessu helvíti.
já smá svona heads up til ykkar sem að eruð með þetta og vitið að því.
skellið því í display name að klikka ekki á linka frá ykkur
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 355
- Skráði sig: Mán 15. Jún 2009 16:52
- Reputation: 13
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Langar að losna við msn vírus
já meðal annars kemur þessi oft, ég held ég hafi verið með fleiri enn 1 í gangi. enn ég var að láta inn avast fríu útgáfuna og malwarebytes og þau virðast vera finna ótal markt hjá mér sem avg/spybot/ad-aware fann ekki. svo er ég líka ekki búin að taka eftir neinum vírus núna í ágaetan tíma, og svo hefur engin fengið link frá mér heldur.
notaði líka msnvirusremoval tólið.
notaði líka msnvirusremoval tólið.
i7 2600k - Asus P8P67 Pro - Corsair 1600MHz 8GB - GTX 480 - Corsair HX 850w - Corsair 60gb ssd - Asus VG236H 120Hz 3D
-
- 1+1=10
- Póstar: 1127
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Langar að losna við msn vírus
Gott að heyra að þú sért búinn að losna við þetta Sjálfur hef ég lent í ýmsum vírusum, samt aldrei svona msn vírusum enda nota ég msn voða lítið, en það er sama hversu vel maður passar sig og hversu vel maður þekkir öll einkennin sem fylgja sýkingu að þá kemur samt fyrir að maður fái einn og einn vírus öðru hverju. Var t.d. að lenda í einum um daginn sem var sem betur fer alveg meinlaus, virtist amk. ekki gera neitt annað en að afrita autorun.ini skrá, sem átti svo að keyra vírusprógrammið, inná allt sem setti autoplay í gang þannig að þegar ég plöggaði usb lykil í tölvuna þá kom autorun skráin í rótina þar. Þennan vírus fékk ég af keymaker fyrir Nero (sem virkaði samt alveg) en maður ætti kannski að taka aðeins meira mark á því þegar vírusvörnin fer að væla útaf svona keymaker, það er ekki alltaf false positives
Ég fylgist annars mjög vel með Task Manager, opna hann öðru hverju og skoða Processes listann, sérstaklega ef eitthvað óvenjulegt virðist vera í gangi, eins og stöðug netnotkun þegar ekkert download er í gangi eða eitthvað er ekki að virka eins og það á að gera. Elska einmitt Task Manager í Windows 7 því þar getur maður séð fulla slóð að öllum forritunum sem eru í gangi og ég skoða yfirleitt allt sem er skráð á mitt notendanafn og það hjálpar mjög mikið að vera með 64 bita kerfi þar sem það kemur þá *32 fyrir aftan öll forrit sem eru bara 32 bita og eins og er hef ég ekki rekist á neinn vírus sem er 64 bita En ef þú ert með gamla góða XP þá mæli ég með að þú setjir inn Task Manager Extension (TaskManagerEx) en það gefur þér mjög svipaða virkni og er í Windows 7 með haug af öðrum góðum fídusum.
Ég fylgist annars mjög vel með Task Manager, opna hann öðru hverju og skoða Processes listann, sérstaklega ef eitthvað óvenjulegt virðist vera í gangi, eins og stöðug netnotkun þegar ekkert download er í gangi eða eitthvað er ekki að virka eins og það á að gera. Elska einmitt Task Manager í Windows 7 því þar getur maður séð fulla slóð að öllum forritunum sem eru í gangi og ég skoða yfirleitt allt sem er skráð á mitt notendanafn og það hjálpar mjög mikið að vera með 64 bita kerfi þar sem það kemur þá *32 fyrir aftan öll forrit sem eru bara 32 bita og eins og er hef ég ekki rekist á neinn vírus sem er 64 bita En ef þú ert með gamla góða XP þá mæli ég með að þú setjir inn Task Manager Extension (TaskManagerEx) en það gefur þér mjög svipaða virkni og er í Windows 7 með haug af öðrum góðum fídusum.
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]