Hvert á ég að snúa mér með routervesen?


Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Hvert á ég að snúa mér með routervesen?

Pósturaf coldcut » Þri 09. Feb 2010 15:33

Daginn

Nú er ég alveg að verða vitlaus á Zyxel routernum sem familían er með frá Vodafone! Hann dettur út tvisvar á dag, download/upload er rosalega sveiflukennt (6kb/s - 1,2mb/s og öfugt á 2-3 sek) og síðan veit ég að til dæmis vinur minn fékk nýja routerinn (þennan hvíta að ég held) og hann er að ná allt að 1mb/s meiri download/upload hraða en ég!

Þannig að spurning mín er: Hvert á ég að snúa mér? Á ég að hringja í þjónustuverið eða bara beint í næsta umboðsaðila?

Hef heyrt sögur af því að fólk hafi kvartað og fengið bara strax nýja routerinn því að Vodafone veit að þessi Zyxel er algjört crap.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hvert á ég að snúa mér með routervesen?

Pósturaf Gúrú » Þri 09. Feb 2010 15:39

Sögurnar eru réttar.
Og þegar að þér er sagt að þú eigir að borga eitthvað fyrir nýja routerinn(ef að þú fékkst hann frían router í fyrsta lagi með bindingarsamningi) seturðu upp "Nigga please..." svipinn og bíður eftir "Já ókei allt í lagiii" og starfsmaðurinn byrjar að stimpla eitthvað inn.
Beint niður í Skútuvog.
Langar að gubba á gamla routerinn og var næstumþví farinn með það til neytendasamtaka þegar að þeir voru að selja 50Mbs tengingar með 20Mbs routerum.
Nýji er yndislegur og hefur aldrei verið með vesen. :)


Modus ponens


Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Hvert á ég að snúa mér með routervesen?

Pósturaf coldcut » Þri 09. Feb 2010 15:51

Málið er sko að ég bý á Skaganum og hér er umboðsaðili. Fer ég ekki bara beint til hans þá? Eða á ég að bjalla í þjónustuverið fyrst?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hvert á ég að snúa mér með routervesen?

Pósturaf Gúrú » Þri 09. Feb 2010 15:52

Skaginn = Akranes?
Gef því ekki miklar líkur á því að sú ferð væri þess virði að keyra, hringdu fyrst beint í þá ef það er hægt?


Modus ponens