í gær keypti ég nýjann TRENDnet TEW-639GR router, en það er eitthvað vandamál með hann, allt er rétt tengt, allar tölur eru réttar og netið virkar
en netið virkar bara í 10 mínútur í senn og eftir 10 mínútur þarf ég að endursækja DNS tölurnar þótt að þær eru ekkert farnar, það kemur líka upp að netið sé tengt og virki, en þegar ég ættla að fara á einhverjar síður eða spila leiki, þá bara kemur upp að netið virki ekki.
ég er á ljósleiðara neti btw, mundi halda að það ætti ekki að vera með vesen við routerinn =/
vandamál með TRENDnet TEW-639GR
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 6384
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 461
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
vandamál með TRENDnet TEW-639GR
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow