Tengja prentara við Vodafone BeWan Router


Höfundur
bjorngi
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Mán 04. Jan 2010 16:31
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Tengja prentara við Vodafone BeWan Router

Pósturaf bjorngi » Mán 04. Jan 2010 16:37

Sælt veri fólkið

Fékk mér ljósleiðaratengingu frá Vodafone fyrir skömmu síðan, og fékk þennan voða fína BeWan router frá þeim sem er með USB portum sem á að vera hægt að tengja prentara og harða diska við og tengjast svo þráðlaust gegnum routerinn.

Allt gott og blessað, en ég fæ prentarann engan veginn til að virka hjá mér. (Er búinn að tala við Vodafone tvisvar, en enginn veit neitt um málið þar). Svo mig langaði að spyrja hvort einhverjir hefðu tengt prentara við þessa routera og fengið það til þess að virka? Og ef svo er hvort menn hafi þurft að beita einhverjum brögðum til þess? :)

Kv.
Bjössi



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Tengja prentara við Vodafone BeWan Router

Pósturaf CendenZ » Mán 04. Jan 2010 16:38

bjorngi skrifaði:Sælt veri fólkið

Fékk mér ljósleiðaratengingu frá Vodafone fyrir skömmu síðan, og fékk þennan voða fína BeWan router frá þeim sem er með USB portum sem á að vera hægt að tengja prentara og harða diska við og tengjast svo þráðlaust gegnum routerinn.

Allt gott og blessað, en ég fæ prentarann engan veginn til að virka hjá mér. (Er búinn að tala við Vodafone tvisvar, en enginn veit neitt um málið þar). Svo mig langaði að spyrja hvort einhverjir hefðu tengt prentara við þessa routera og fengið það til þess að virka? Og ef svo er hvort menn hafi þurft að beita einhverjum brögðum til þess? :)

Kv.
Bjössi


ertu loggaður á routerinn sem vodafone eða sem bara notandi?
Gætir þurft að mixa eitthvað sjálfur sem administrator á routernum




Höfundur
bjorngi
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Mán 04. Jan 2010 16:31
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Tengja prentara við Vodafone BeWan Router

Pósturaf bjorngi » Mán 04. Jan 2010 16:40

CendenZ skrifaði:
bjorngi skrifaði:Sælt veri fólkið

Fékk mér ljósleiðaratengingu frá Vodafone fyrir skömmu síðan, og fékk þennan voða fína BeWan router frá þeim sem er með USB portum sem á að vera hægt að tengja prentara og harða diska við og tengjast svo þráðlaust gegnum routerinn.

Allt gott og blessað, en ég fæ prentarann engan veginn til að virka hjá mér. (Er búinn að tala við Vodafone tvisvar, en enginn veit neitt um málið þar). Svo mig langaði að spyrja hvort einhverjir hefðu tengt prentara við þessa routera og fengið það til þess að virka? Og ef svo er hvort menn hafi þurft að beita einhverjum brögðum til þess? :)

Kv.
Bjössi


ertu loggaður á routerinn sem vodafone eða sem bara notandi?
Gætir þurft að mixa eitthvað sjálfur sem administrator á routernum


Tengdur inn sem vodafone (semsagt admin).

Sé prentarann (Canon IP4300) þegar ég fer inn á vefviðmót routersins. En routerinn virðist ekki share-a prentaranum, get ekki addað honum gegnum Windows.

Kv.
Bjössi



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Tengja prentara við Vodafone BeWan Router

Pósturaf CendenZ » Mán 04. Jan 2010 16:55

lestu þetta:

https://forum.vodafone.ie/index.php?/to ... sl-router/

og sendu honum svo póst um að þig vanti documentið :wink:




Höfundur
bjorngi
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Mán 04. Jan 2010 16:31
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Tengja prentara við Vodafone BeWan Router

Pósturaf bjorngi » Mán 04. Jan 2010 17:02

CendenZ skrifaði:lestu þetta:

https://forum.vodafone.ie/index.php?/to ... sl-router/

og sendu honum svo póst um að þig vanti documentið :wink:


Væri búinn að því ef ég gæti... :)

Vandamálið er að ég get ekki skráð mig á þetta forum til að senda honum póst eða postað á spjallborðið. Þarf að hafa Írskan GSM síma til að geta skráð mig, því þeir senda staðfestingarkóða í gemsann :|



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Tengja prentara við Vodafone BeWan Router

Pósturaf CendenZ » Mán 04. Jan 2010 17:05

paul hjá boards.ie




Höfundur
bjorngi
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Mán 04. Jan 2010 16:31
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Tengja prentara við Vodafone BeWan Router

Pósturaf bjorngi » Mán 04. Jan 2010 17:08

CendenZ skrifaði:paul hjá boards.ie


Var ekki búinn að reka augun í þetta :)

Búinn að senda honum póst, sjáum til hvað kemur út úr því.

Takk takk,
Bjössi



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tengja prentara við Vodafone BeWan Router

Pósturaf Pandemic » Mán 04. Jan 2010 17:20

Þarftu ekki bara að installa drivernum fyrir prentaran á vélinni þinni og velja TCP/IP og //192.168.1.1 í Ports í printer preferences.




Höfundur
bjorngi
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Mán 04. Jan 2010 16:31
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Tengja prentara við Vodafone BeWan Router

Pósturaf bjorngi » Mán 04. Jan 2010 17:56

Pandemic skrifaði:Þarftu ekki bara að installa drivernum fyrir prentaran á vélinni þinni og velja TCP/IP og //192.168.1.1 í Ports í printer preferences.


Nei, það er ekki nóg

Kv.
Bjössi



Skjámynd

Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Tengja prentara við Vodafone BeWan Router

Pósturaf Krissinn » Fös 15. Jan 2010 11:02

Átti svona prentara og var með hann á linksys prentaranetþjón og hann var alltaf að klikka, td. tók ekki við skipunum um að prenta út. Svo þurfti maður að vera með driverana í tölvunum sem hann var á þótt þetta væri net prentari.




mbh
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fös 02. Júl 2004 22:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tengja prentara við Vodafone BeWan Router

Pósturaf mbh » Fös 15. Jan 2010 21:41

Sendu mér e-mailið þitt í pm.....ég er með PDF skjal sem vodafone sendi mér á mail, þegar ég var í þessum vandamálum...



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Tengja prentara við Vodafone BeWan Router

Pósturaf Gúrú » Fös 15. Jan 2010 22:30

mbh skrifaði:Sendu mér e-mailið þitt í pm.....ég er með PDF skjal sem vodafone sendi mér á mail, þegar ég var í þessum vandamálum...


Væri einnig til í þetta skjal, átt PM.


Modus ponens


hitachi
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Fim 02. Okt 2008 12:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tengja prentara við Vodafone BeWan Router

Pósturaf hitachi » Fös 22. Jan 2010 22:54

Ég væri einnig til í þetta skjal.. Átt PM




mbh
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fös 02. Júl 2004 22:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tengja prentara við Vodafone BeWan Router

Pósturaf mbh » Fös 22. Jan 2010 23:11

hitachi skrifaði:Ég væri einnig til í þetta skjal.. Átt PM


Það hefur verið sent :)




corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Re: Tengja prentara við Vodafone BeWan Router

Pósturaf corflame » Þri 26. Jan 2010 19:42

mbh skrifaði:
hitachi skrifaði:Ég væri einnig til í þetta skjal.. Átt PM


Það hefur verið sent :)


Þið megið líka senda þetta á mig :)

Og PM




mbh
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fös 02. Júl 2004 22:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tengja prentara við Vodafone BeWan Router

Pósturaf mbh » Þri 26. Jan 2010 19:51

corflame skrifaði:
mbh skrifaði:
hitachi skrifaði:Ég væri einnig til í þetta skjal.. Átt PM


Það hefur verið sent :)


Þið megið líka senda þetta á mig :)

Og PM



Það er komið....

Hvar get ég uploadað þessu skjali og sett bara link inn hér á það?




corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Re: Tengja prentara við Vodafone BeWan Router

Pósturaf corflame » Þri 26. Jan 2010 21:15

Google docs?
Skydrive?



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Tengja prentara við Vodafone BeWan Router

Pósturaf CendenZ » Þri 26. Jan 2010 21:42

mátt senda á mig líka cendenz hjá gemeil :)




mbh
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fös 02. Júl 2004 22:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tengja prentara við Vodafone BeWan Router

Pósturaf mbh » Þri 26. Jan 2010 21:58

CendenZ skrifaði:mátt senda á mig líka cendenz hjá gemeil :)


Vona að þessi linkur virki....


http://docs.google.com/fileview?id=0B2Q ... NmQ4&hl=en



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Tengja prentara við Vodafone BeWan Router

Pósturaf CendenZ » Þri 26. Jan 2010 22:21

takk! Það verður bókað aftur spurt um þetta á næstu árum :wink: