Nú er maður ekki nógu vel að sér í netkerfa málum en ég veit það eru nokkrir netsérfræðingar hérna á vaktinni.
Ég er að spekúlera hvort það væri ekki sniðugt að fjárfesta í almennilegum router. Er núna með standard Zyxel routerinn frá Tal og hann er oft með leiðindi, dettur út af og til undir álagi, leyfir ekki meira en 10 eða 12 port forwörd og allskonar leiðindi.
Líka mjög spenntur fyrir því að hafa QoS eða Traffic shaping.
Hvað má búast við að þurfa að eyða miklu í almennilega græju fyrir meðalstórt heimanet? Það eru 6 nettengdar tölvur á heimilinu núna.
Vantar ráðleggingar um val á router
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráðleggingar um val á router
Eitthvað varið í þennan kannski?
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6833124334
Svo er kannski von á ljósleiðara, vonandi mjög fljótlega. Er þetta eitthvað sem mundi nýtast í það?
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6833124334
Svo er kannski von á ljósleiðara, vonandi mjög fljótlega. Er þetta eitthvað sem mundi nýtast í það?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráðleggingar um val á router
hmm þú segir ljósleiðara en ert væntanlega með ADSL eins og er .....
skomm þú bendir þarna á WAN ethernet router se gæti nýst fyrir bæði, en þá verðuru að nota zyxelinn sem brú. Ég er nottulega sýktur af alvarlegri Cisco sýki og myndi segja Cisco 877-M eða jafnvel Cisco 871 og nota zyxelinn sem brú. Það er samt ekkert sérstaklega mikið mál að breyta 877num í Ethernet router ( granted verður einu ethernet porti fátækari en hey ) og configið fyrir þá sem fíla ekki Cisco CLI er örugglega frekar óþægilegt.
Ég skal ekki segja, yrðir eiginlega fyrst að ákveða hvort að þú ert ánægður með að nota zyxelinn samt sem brú yfir í routerinn eða hvort þú vilt fjárfesta í ADSL router.
skomm þú bendir þarna á WAN ethernet router se gæti nýst fyrir bæði, en þá verðuru að nota zyxelinn sem brú. Ég er nottulega sýktur af alvarlegri Cisco sýki og myndi segja Cisco 877-M eða jafnvel Cisco 871 og nota zyxelinn sem brú. Það er samt ekkert sérstaklega mikið mál að breyta 877num í Ethernet router ( granted verður einu ethernet porti fátækari en hey ) og configið fyrir þá sem fíla ekki Cisco CLI er örugglega frekar óþægilegt.
Ég skal ekki segja, yrðir eiginlega fyrst að ákveða hvort að þú ert ánægður með að nota zyxelinn samt sem brú yfir í routerinn eða hvort þú vilt fjárfesta í ADSL router.
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráðleggingar um val á router
Takk fyrir ábendinguna
Jú er með 12Mb ADSL núna.
Fattaði ekki að þetta væri ekki adsl router.
Spurning með það að nota Zyxelinn sem brú. Eru einhverjir ókostir við þannig uppsetningu? Myndi ekki annars Ciscoinn sjá um alla vinnuna og Zyxelinn forwardar bara pökkunum beint á hann?
Var aðeins að kíkja á verðið á Cisco 871 úti og þetta er aðeins yfir mínu budgeti var að hugsa um svona 20þ kall
En það er kannski ekkert almennilegt sem fæst fyrir þann pening. Þarf að skoða þetta aðeins betur.
Jú er með 12Mb ADSL núna.
Fattaði ekki að þetta væri ekki adsl router.
Spurning með það að nota Zyxelinn sem brú. Eru einhverjir ókostir við þannig uppsetningu? Myndi ekki annars Ciscoinn sjá um alla vinnuna og Zyxelinn forwardar bara pökkunum beint á hann?
Var aðeins að kíkja á verðið á Cisco 871 úti og þetta er aðeins yfir mínu budgeti var að hugsa um svona 20þ kall
En það er kannski ekkert almennilegt sem fæst fyrir þann pening. Þarf að skoða þetta aðeins betur.