Vesen með LCD sjónvarp tengt með HDMI


Höfundur
Leviathan
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
Reputation: 2
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vesen með LCD sjónvarp tengt með HDMI

Pósturaf Leviathan » Fim 14. Jan 2010 12:26

Ég er að nota Windows 7 og er með skjá tengdann með DVI og svo er sjónvarpið mitt tengt með HDMI kapli og ég er vanalega með Boxee í gangi á því. En þegar ég slekk á sjónvarpinu eða skipti af stöðinni sem tölvan er á þá færast allir gluggar yfir á skjáinn og explorer frýs oftar en ekki. Er hægt að láta vélina senda merki í gegn um HDMI kapalinn þótt að það sé slökkt á sjónvarpinu? Vona að þetta skiljist. :)

Er með 9500GT ef það skiptir einhverju.


AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB