nota sömu skrá i nokkrum tölvum á sama heimaneti
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3849
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
nota sömu skrá i nokkrum tölvum á sama heimaneti
Sælir, nú er ég með borðtölvu sem ég hef allar myndir og tónlist á og share henni við börnin og flakkarann í stofunni. En ef einhver er að horfa á mynd þá getur enginn annar horft á hana líka. Er ekki einhver leið til að sama skrá geti verið notuð af fleirri en einum í einu?
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3849
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: nota sömu skrá i nokkrum tölvum á sama heimaneti
Nei, eins og ef ég er að horfa í flakkaranum þá bara ruglast myndin og allt frýs.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3849
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: nota sömu skrá i nokkrum tölvum á sama heimaneti
Ég er reyndar búinn að komast að því að þetta tengist bara flakkaranum (Tvix HD4100) því hann er sá eini sem höndlar það ekki að annar noti skránna á sama tíma . Get horft á sömu skrá í tveimur fartölvum og ekkert mál, en um leið og flakkarinn bætist í fer allt í steik. Any ideas hvort og hvernig hægt sé að laga það?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: nota sömu skrá i nokkrum tölvum á sama heimaneti
Snuddi skrifaði:Ég er reyndar búinn að komast að því að þetta tengist bara flakkaranum (Tvix HD4100) því hann er sá eini sem höndlar það ekki að annar noti skránna á sama tíma . Get horft á sömu skrá í tveimur fartölvum og ekkert mál, en um leið og flakkarinn bætist í fer allt í steik. Any ideas hvort og hvernig hægt sé að laga það?
Spurning um að prufa firmware update?
Annars hef ég aldrei lent í svo mikið sem svipuðu máli, hugsa að google sé besti vinur þinn í þessu.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3849
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: nota sömu skrá i nokkrum tölvum á sama heimaneti
AntiTrust skrifaði:Snuddi skrifaði:Ég er reyndar búinn að komast að því að þetta tengist bara flakkaranum (Tvix HD4100) því hann er sá eini sem höndlar það ekki að annar noti skránna á sama tíma . Get horft á sömu skrá í tveimur fartölvum og ekkert mál, en um leið og flakkarinn bætist í fer allt í steik. Any ideas hvort og hvernig hægt sé að laga það?
Spurning um að prufa firmware update?
Annars hef ég aldrei lent í svo mikið sem svipuðu máli, hugsa að google sé besti vinur þinn í þessu.
Ok takk. Hann er með nýjasta firmwareið og ekki komið nýtt í 2 ár og hættur í sölu þessi elska þannig að ekki líklegt að það komi fleirri. Ég held áfram að leita.
Re: nota sömu skrá i nokkrum tölvum á sama heimaneti
Er til önnur firmware fyrir hann sem væri sennilega ekki vitlaust að prófa ...
http://www.opentvix.com/
http://www.opentvix.com/
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3849
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: nota sömu skrá i nokkrum tölvum á sama heimaneti
Pandemic skrifaði:Fat eða NTFS?
Ég er ekki með neinn disk í flakkaranum sjálfum, bara borðvélinni sem ég spila af í gegnum heimanetið. Og þeir diskar eru að sjálfsögðu NTFS