Taka afrit af stýrikerfinu


Höfundur
SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Taka afrit af stýrikerfinu

Pósturaf SteiniP » Mán 11. Jan 2010 22:24

Ég ætla að fara að formatta og það sem mig langar að gera að installa windows 7, updatea það í drasl og setja upp helstu forrit sem ég nota mest og taka svo backup af stýrikerfinu eins og það leggur sig. Þannig að þegar það kemur að því að formatta aftur, þá geti ég sett þessa uppsetningu á diskinn og allt klárt.

Hvaða forrit er best að nota í þetta?



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2857
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Taka afrit af stýrikerfinu

Pósturaf CendenZ » Mán 11. Jan 2010 23:00

ertu að tala um ghost?



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Taka afrit af stýrikerfinu

Pósturaf Glazier » Mán 11. Jan 2010 23:01

Hef stundum pælt í þessu og þetta væri geðveikt þægilegt.. en aldrei dottið í hug að spurja :D


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Starman
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Þri 07. Okt 2008 01:40
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Taka afrit af stýrikerfinu

Pósturaf Starman » Mán 11. Jan 2010 23:04

Clonezilla er frítt , er byggt á debian sem þýðir gott hardware support, ræsir upp á USB lykli eða CD. Hefur sömu virkni og Symantec ghost, þ.e.a.s. disk to disk eða disk to image (og svo að sjálfsögðu image to disk.).




Höfundur
SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Taka afrit af stýrikerfinu

Pósturaf SteiniP » Mán 11. Jan 2010 23:14

CendenZ skrifaði:ertu að tala um ghost?

Jú jú. Var búinn að steingleyma hvað þetta væri kallað.

Starman skrifaði:Clonezilla er frítt , er byggt á debian sem þýðir gott hardware support, ræsir upp á USB lykli eða CD. Hefur sömu virkni og Symantec ghost, þ.e.a.s. disk to disk eða disk to image (og svo að sjálfsögðu image to disk.).

Prófa þetta. Takk :)




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Taka afrit af stýrikerfinu

Pósturaf AntiTrust » Mán 11. Jan 2010 23:15

Ég er búinn að gera þetta síðan 2005 eða 2006, enda lendum við nördarnir helvíti oft í því að þurfa að formatta eftir fikt og annað. Hef notað mörg forrit til þessa, TrueImage fannst mér gott ásamt Norton Ghost þangað til ég endaði með að setja upp WindowsHomeServer fyrir rúmu ári eða tveim, ekki alveg sure.

Þetta er einn af mörgum SNILLDARfítusum sem koma með WHS, hann tekur hreint Image backup af öllum vélum á heimilinu (4 vélar eins og er) á hverri nóttu, og compressar það helvítis svo það tekur ekki eins mikið pláss og maður hefði haldið. Maður getur líka exlude-að óþarfa möppur úr image-inu. Svo ef vél hrynur þá seturu bara WHS Restore CD í vélina og bootar upp af honum með vélina tengda við LAN, Restore diskurinn finnur WHS-inn og loadar nýjasta image backupinu á vélina aftur (eða image að eigin vali). Þetta hef ég þurft að gera 2-3x heima og alltaf gengið eins og í sögu, tekur ekki nema 15-20 mín að fullloada image-i á vél. Þrátt fyrir það að vera gott betur en meðalnördið svosem, þá er þetta einn af fáum user friendly hlutum frá Windows sem actually skilar sér til notendans, þú þarft ekki að vera neinn kerfisfræðingur til þess að notfæra þér þetta system.

Svo á ég líka alltaf image af clean install, þeas OS + Drivers + Updates + Basic software fyrir allar vélar.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2857
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Taka afrit af stýrikerfinu

Pósturaf CendenZ » Mán 11. Jan 2010 23:20

norton ghozt virkar alltaf




Höfundur
SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Taka afrit af stýrikerfinu

Pósturaf SteiniP » Mán 11. Jan 2010 23:22

AntiTrust: Djöfulsins snilld er það
Ég ætlaði einmitt að fara að prófa WHS á heimaservernum. Kannski maður fari bara að drífa í því núna.