Ég er að reyna að setja upp windows 7 og þegar ég er að reyna að boota up af disknum þá kemur keyboard failure.
Ég er með þráðlaust lyklaborð, ég er líka búinn að prófa með snúru en það sama kemur.
Þetta hefur virkað áður að boota up af disk á þessari tölvu og með þessu lyklaborði.
Tölvan er DELL XPS 710 eins og sést í undirskrift.
Keyboard failure í bootup á DELL XPS 710.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 43
- Skráði sig: Fös 04. Sep 2009 23:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Ísland
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Keyboard failure í bootup á DELL XPS 710.
i5 2500K @ 3,3. MSI 6950 Twin frozr III 2Gb, Mushkin 8GB DDR3 1600mhz, Noctua NH-D14, Asus P8P67 pro, 850W Cooler Master silent pro, Fractal Design R3
Steam: Jamibaba88
PSN: Viddi88
Steam: Jamibaba88
PSN: Viddi88
-
- 1+1=10
- Póstar: 1127
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Keyboard failure í bootup á DELL XPS 710.
AntiTrust skrifaði:Er USB keyboard enabled í BIOS?
Held að það skipti ekki máli fyrst hann fær keyboard failure Þá kemst hann líklega ekki í BIOS til að athuga það Annars held ég að það sé möguleiki að BIOSinn hjá þér styðji bara ekki usb lyklaborð, hvað þá þráðlaust (sem er nú yfirleitt líka tengt í usb, þ.e.a.s. móttakarinn). Þú getur samt prófað að endurstilla BIOSinn, annað hvort með jumper eða taka batteríið úr og setja það aftur í, kannski er þessi usb stilling stillt á disabled en er ekki þannig default. Ef það virkar ekki þá er bara að redda lyklaborði með venjulegu lyklaborðstengi
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 43
- Skráði sig: Fös 04. Sep 2009 23:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Ísland
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Keyboard failure í bootup á DELL XPS 710.
DoofuZ skrifaði:AntiTrust skrifaði:Er USB keyboard enabled í BIOS?
Held að það skipti ekki máli fyrst hann fær keyboard failure Þá kemst hann líklega ekki í BIOS til að athuga það Annars held ég að það sé möguleiki að BIOSinn hjá þér styðji bara ekki usb lyklaborð, hvað þá þráðlaust (sem er nú yfirleitt líka tengt í usb, þ.e.a.s. móttakarinn). Þú getur samt prófað að endurstilla BIOSinn, annað hvort með jumper eða taka batteríið úr og setja það aftur í, kannski er þessi usb stilling stillt á disabled en er ekki þannig default. Ef það virkar ekki þá er bara að redda lyklaborði með venjulegu lyklaborðstengi
er búin að nota bæði þráðlaust og snúru tengt usb lykalaborð í 2,5 ár og oft farið í bios
i5 2500K @ 3,3. MSI 6950 Twin frozr III 2Gb, Mushkin 8GB DDR3 1600mhz, Noctua NH-D14, Asus P8P67 pro, 850W Cooler Master silent pro, Fractal Design R3
Steam: Jamibaba88
PSN: Viddi88
Steam: Jamibaba88
PSN: Viddi88
Re: Keyboard failure í bootup á DELL XPS 710.
þegar ég er að reyna að boota up af disknum þá
Þú ert að reyna setja upp Win7 - ekki satt, og ert að starta upp af setup diskinum?
Það er spurning hvort þú sért að reyna að setja upp 64bit útgáfu á vél sem ræður bara við 32bit og allt fari í skrambl þess vegna...
(veit ekkert hvernig það lýsir sér samt ef slíkt er reynt) datt bara í hug að e-h svona væru kannski fyrstu einkennin sem maður mundi stoppa á.
Það sem ég mundi kanna í þinni aðstöðu:
1) nýtt image ef þú brenndir Win7 diskinn eftir e-h sótt af netinu, helst sækja nýtt.
2) nota "as plain as possible" lyklaborð á meðan uppss. stendur, helst PS/2
3) kanna hvort aðrir uppss. diskar virka að öllu óbreyttu
4) Ef þú ert að setja upp 64bit Win7, kanna hvort tölvan styður það
5) Ekki kaupa Dell borðtölvu aftur...