Ég er með niðurhalaða útgáfu af Windows 7 og búinn að vera með hana í nokkra mánuði. Svo byrjaði hún að minna mig á að þetta væri ekki ekta útgáfa(This copy of Windows is not genuine) og ég þurfti að kaupa ekta útgáfuna. En þótt að þetta var alltaf að poppa upp þá gat ég samt alveg verið með windows 7 og engin vandamál. Svo gafst ég upp að fá alltaf þessi skilaboð og fór á piratebay.org og fann þar windows 7 activator(http://thepiratebay.org/torrent/5227936 ... 2-bit_only)_%5B_kk_%5D).
Þegar ég var búinn að ná í þetta þá keyrði ég forritið í gang og allt í fína. Restarta síðan tölvunni þar sem ég tók eftir því að windowsið var ekki búið að lagast.
Nú þegar ég starta tölvunni þá kemur upp error : "Invalid BOOT.INI FILE, booting from C:/windows/" og verður alltaf svartur skjár eftir þetta og ekkert gerist. Nú er ég í annarri tölvu því ég kemst ekkert inn á hina, þannig það væri mjög fínt að fá einhver svör við þessu.
Error með Windows 7
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Error með Windows 7
Ég treysti aldrei svona unofficial forritum af TPB eða öðrum public síðum.
Ég notaði loader sem ég fékk af TL og það virkar fínt. Skellti því á MediaFire: http://www.mediafire.com/?zyxwk3ymdmm
Til að komast inn í tölvuna skaltu skella Windows 7 stýrikerfisdisk í vélina og boota upp af honum. Þegar þú ert kominn inn í setupið ættirðu að sjá "repair blablabla" og smellir á það. Velur svo startup repair eða eitthvað álíka.
Ég notaði loader sem ég fékk af TL og það virkar fínt. Skellti því á MediaFire: http://www.mediafire.com/?zyxwk3ymdmm
Til að komast inn í tölvuna skaltu skella Windows 7 stýrikerfisdisk í vélina og boota upp af honum. Þegar þú ert kominn inn í setupið ættirðu að sjá "repair blablabla" og smellir á það. Velur svo startup repair eða eitthvað álíka.