Adobe flash player block fyrir Firefox

Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Adobe flash player block fyrir Firefox

Pósturaf BjarkiB » Þri 29. Des 2009 13:23

Sælir/ar vaktarar,

Er að spá í þegar ég tld. er inná fótbolti.net þá eru svona 5-10 adobe flah player auglýsingar á síðunni sjálfri. Ég er að verða svoldið pirraður á þessu vegna þess að netið hægist um helling þegar ég er inná síðunni. Er að spá hvort það sé til Forrit/ eða app fyrir Mozilla Firefox sem blockar adobe flash player á völdum síðum?

Kv.Tiesto, og Gleðilega Hátið.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Adobe flash player block fyrir Firefox

Pósturaf Gúrú » Þri 29. Des 2009 13:27

Block... ads... ad... block...
Adblock? https://addons.mozilla.org/en-US/firefox/addon/1865


Modus ponens


Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: Adobe flash player block fyrir Firefox

Pósturaf Blackened » Þri 29. Des 2009 13:58

Adblock plus maður.. getur búið til svona "wildcard" fyrir heimasíður.. venjulega eru allar auglýsingar geymdar í sömu möppunni og það er hægt að láta Adblock hætta að sýna allt efni úr þeirri möppu..

..netið er bara ekki eins án þeirra! miiiklu betra :)



Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Adobe flash player block fyrir Firefox

Pósturaf BjarkiB » Þri 29. Des 2009 14:10

Og hvar er hægt að finna adblock plus?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Adobe flash player block fyrir Firefox

Pósturaf Gúrú » Þri 29. Des 2009 14:14

Tiesto skrifaði:Og hvar er hægt að finna adblock plus?

Ekki í fyrra innlegginu mínu, það er fo sho...


Modus ponens

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Adobe flash player block fyrir Firefox

Pósturaf Viktor » Þri 29. Des 2009 14:21

Ef einhver spyr þá er ég ekki með http://mbl.is/augl/ blockað.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Adobe flash player block fyrir Firefox

Pósturaf ZoRzEr » Þri 29. Des 2009 14:22

Vá hvað linkurinn er alls ekki í pósti nr 2. Annars er einn fídus byggður inn í Firefox sem ekki svo margir vita af. Heitir Google.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Adobe flash player block fyrir Firefox

Pósturaf BjarkiB » Þri 29. Des 2009 14:25

haha, er eitthvað utan við mig eftir gærdaginn #-o



Skjámynd

Narco
Ofur-Nörd
Póstar: 275
Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Adobe flash player block fyrir Firefox

Pósturaf Narco » Þri 29. Des 2009 17:13

Opna firefox, tools, addons, skrifa adblock plus í leitargluggan og þá sérðu það, clickar á install addon, og allt fer að gerast.


Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.

Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Adobe flash player block fyrir Firefox

Pósturaf Hvati » Þri 29. Des 2009 18:17

Ég mæli líka með flashblock ásamt Adblock



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2857
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Adobe flash player block fyrir Firefox

Pósturaf CendenZ » Þri 29. Des 2009 22:46

ég nota flashblock.. þá koma play merki á td. vídjóin.. sem er fáránlega þægilegur fídus þegar maður fer að nota hann. Td. þessi helvítis fréttavídjó á mbl og vísi.. og talandi um á youtube :lol: