WD TV LIVE "Þráðlaust"


Höfundur
ElbaRado
Ofur-Nörd
Póstar: 202
Skráði sig: Mið 16. Mar 2005 15:28
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

WD TV LIVE "Þráðlaust"

Pósturaf ElbaRado » Lau 12. Des 2009 19:55

Sælir vaktarar

Ég á von á svona græju til landsins http://wdc.com/en/products/Products.asp?DriveID=735
og þetta tækji er tengjanlegt við LAN með snúru.

Hvað get ég notað til að taka á móti þráðlausumerki frá routernum og tengja WD TV LIVE við það?




tolli60
Nörd
Póstar: 140
Skráði sig: Mán 05. Okt 2009 12:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: WD TV LIVE "Þráðlaust"

Pósturaf tolli60 » Sun 13. Des 2009 02:33

Sennilega ekkert, Ekki nema hægt sé að setja usb netkort og keyra inn driver líka fyrir það,En ólíklegt að mínu viti



Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: WD TV LIVE "Þráðlaust"

Pósturaf methylman » Sun 13. Des 2009 03:05

það er mín reynsla að þráðlaust er vonlaust með svona græjur, annaðhvort lan eða diskur í spilarann. Ég var að reyna með minn myndefnið hökti endalaust og bara leiðinlegt að horfa á nokkuð.

Ég dró bara í fyrir græjuna og þá lagaðist allt :)




Höfundur
ElbaRado
Ofur-Nörd
Póstar: 202
Skráði sig: Mið 16. Mar 2005 15:28
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: WD TV LIVE "Þráðlaust"

Pósturaf ElbaRado » Sun 13. Des 2009 12:43

Já er sem sé ekkert tæki sem tekur á móti þráðlausu merki og breytir því í snúru? er með n-staðlað þráðlaust net þannig að ég hefði haldið að ég gæti streamað allt annað en HD...




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: WD TV LIVE "Þráðlaust"

Pósturaf SteiniP » Sun 13. Des 2009 12:49

Ég er nokkuð viss um að það eru til Wireless access point með ethernet tengi.
En það er rétt hjá methylman, það getur verið bölvað að streama myndefni þráðlaust.




Höfundur
ElbaRado
Ofur-Nörd
Póstar: 202
Skráði sig: Mið 16. Mar 2005 15:28
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: WD TV LIVE "Þráðlaust"

Pósturaf ElbaRado » Sun 13. Des 2009 18:39

Ég fann þennan lista á netinu: http://wdc.custhelp.com/cgi-bin/wdc.cfg ... 5#wireless

Ég skil hann þannig að þetta : http://tolvulistinn.is/vara/18071 virki með spilaranum... skilið þið það þannig?

Myndi þetta lagga í drasl?




tolli60
Nörd
Póstar: 140
Skráði sig: Mán 05. Okt 2009 12:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: WD TV LIVE "Þráðlaust"

Pósturaf tolli60 » Þri 15. Des 2009 01:16

Miðað við þessar uppl. þá ætti þetta að ganga,fyrst hann er gerður fyrir usb netkort,,ég er með nyjan N router og N netkort(Mimo með 2loftnet)en verð að viðurkenna að ég sé sáralítinn mun miðað við 54G samt er ég tengdur með 130Mb.hraða,ég varð fyrir vonbrigðum
Ég er að lana myndum þráðlaust milli tölva hjá mér og gengur vel ef ég er ekki með dvd í fullum gæðum.En samt held ég að þú verðir ekki sáttur nema með kapli