Eru til e-r Internet"splitterar"?


Höfundur
andrespaba
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 12:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Eru til e-r Internet"splitterar"?

Pósturaf andrespaba » Þri 08. Des 2009 20:05

Sæl, tölvan mín er í um 35m frá router(í kapallengd) og er ég því með kapal tengdann frá router í Tölvuna mína, en ég ætla að setja upp annað tæki, nálægt tölvunni, sem er internet tengt í gegnum Ethernet kapal en ég vill helst ekki vera setja annan fáránlega langan kapal um allt hús. Get ég tengt e-n splitter við upprunalegu snúruna (inn)og fengið 2 eða fleiri snúrur (út)?, t.d annan router, hub eða e-ð annað. Þannig að aðrar tölvur og tæki í húsinu grein mun á bæði tölvunni og hinu tækinu ínní skúr hjá mér og bæði tölvan og tækið þurfa að komast á Internetið.

Takk, Andrés


i7-3770 - Z77X-UD5H - 16GB 1600MHz - GTX670 - SSD 256GB 840Pro - Antec CP-850W & P183 - Dell U2412M 22“Acer - ASUS Xonar Essence STX
unRAID NAS Server 10.5TB

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Eru til e-r Internet"splitterar"?

Pósturaf Glazier » Þri 08. Des 2009 20:09

Svona apparat: http://kisildalur.is/?p=2&id=533
Tengir snúruna sem er tengd í router-inn í port númer eitt svo geturðu tengt 7 tölvur með snúru við þetta apparat ;)


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2857
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Tengdur

Re: Eru til e-r Internet"splitterar"?

Pósturaf CendenZ » Þri 08. Des 2009 20:12

Ég er orðlaus!

Maður með þessa tölvu í undirskrift og veit ekki hvað Sviss er ! :lol:




Höfundur
andrespaba
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 12:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Eru til e-r Internet"splitterar"?

Pósturaf andrespaba » Þri 08. Des 2009 20:15

Kemst ég alveg á Internetið í gegnum þetta?, sé nefninlega allstaðar bara nefnt "innranet" í upplýsingum á svona tækjum í netverslunum.


i7-3770 - Z77X-UD5H - 16GB 1600MHz - GTX670 - SSD 256GB 840Pro - Antec CP-850W & P183 - Dell U2412M 22“Acer - ASUS Xonar Essence STX
unRAID NAS Server 10.5TB


palmi6400
has spoken...
Póstar: 190
Skráði sig: Lau 04. Okt 2008 20:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Eru til e-r Internet"splitterar"?

Pósturaf palmi6400 » Þri 08. Des 2009 20:16

andrespaba skrifaði:Kemst ég alveg á Internetið í gegnum þetta?, sé nefninlega allstaðar bara nefnt "innranet" í upplýsingum á svona tækjum í netverslunum.





Höfundur
andrespaba
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 12:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Eru til e-r Internet"splitterar"?

Pósturaf andrespaba » Þri 08. Des 2009 20:27

Takk kærlega fyrir þessar upplýsingar.


i7-3770 - Z77X-UD5H - 16GB 1600MHz - GTX670 - SSD 256GB 840Pro - Antec CP-850W & P183 - Dell U2412M 22“Acer - ASUS Xonar Essence STX
unRAID NAS Server 10.5TB

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Eru til e-r Internet"splitterar"?

Pósturaf Nariur » Þri 08. Des 2009 20:55

CendenZ skrifaði:Ég er orðlaus!

Maður með þessa tölvu í undirskrift og veit ekki hvað Sviss er ! :lol:



haha, þetta hljómaði virkilega eins og eitthvað orðatiltæki með stóra s-inu :lol:


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


jonr
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Þri 14. Sep 2004 00:31
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eru til e-r Internet"splitterar"?

Pósturaf jonr » Fim 10. Des 2009 10:08

CendenZ skrifaði:Ég er orðlaus!

Maður með þessa tölvu í undirskrift og veit ekki hvað Sviss er ! :lol:



Sviss



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Eru til e-r Internet"splitterar"?

Pósturaf Daz » Fim 10. Des 2009 10:29

jonr skrifaði:
CendenZ skrifaði:Ég er orðlaus!

Maður með þessa tölvu í undirskrift og veit ekki hvað Sviss er ! :lol:



Sviss


Þú meinar Sviss



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Eru til e-r Internet"splitterar"?

Pósturaf Nariur » Fim 10. Des 2009 22:06

nei, það er stórt s


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Eru til e-r Internet"splitterar"?

Pósturaf bixer » Fim 10. Des 2009 22:28

meinar hann ekki switch? like lan switch? http://www.pricerunner.co.uk/prod/19_17 ... GS105.jpeg



Skjámynd

kazgalor
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Eru til e-r Internet"splitterar"?

Pósturaf kazgalor » Fim 10. Des 2009 22:53

bixer skrifaði:meinar hann ekki switch? like lan switch? http://www.pricerunner.co.uk/prod/19_17 ... GS105.jpeg



Ég geri ráð fyrir því að sviss sé eithver íslenskun á orðinu :roll:


i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Eru til e-r Internet"splitterar"?

Pósturaf Nariur » Fim 10. Des 2009 23:40

hann skrifaði Sviss með stóru s-i, þ.e. sérnafn eða landið Sviss... þetta er aðeins augljósara en svo að maður þurfi að útskýra það svona vel #-o


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED