Er farinn að halda að einhver nágranni minn sé inná netinu hjá mér..
Svo ég var að spá hvort ég gæti einhverstaðar séð nákvæmlega hvaða tölvur eru tengdar netinu hverju sinni og hvort þær séu að nota mikinn hraða..
Er þetta hægt ? Getur þá einhver leiðbeint mér hvernig ég sé þetta ?
Get ég séð hvaða tölvur eru tengdar routernum ?
-
- Nýliði
- Póstar: 18
- Skráði sig: Þri 08. Des 2009 02:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: undir minni eða ofan á þinni
- Staða: Ótengdur
Re: Get ég séð hvaða tölvur eru tengdar routernum ?
Þú ættir að sjá hvaða macaddressur eru tengdar inná ethernetið og wirelessnetið hverju sinni en er ekki viss með tölur á gagnaflutning.
Hvaða router ertu að nota?
Hvaða router ertu að nota?
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Get ég séð hvaða tölvur eru tengdar routernum ?
Er búinn að finna út úr þessu (fór bara inn á routerinn og sá hvaða tölvur voru tengdar og það var bara mín.
Vandamálið er bara að núna áðan þegar ég fór í css var ég með 10 í ping svo allt í einu rauk það upp í 600-700 og var síðan allstaðar þar á milli og ég laggaði feitt mikið.
Er með 8 mb tengingu hjá símanum og það er verið að nota myndlykilinn sem tekur 4mb af þessum 8mb sem tengingin er og nei það er ekki hann sem er að trufla þetta því ég hef oft spilað css á meðan hann er í gangi..
Vandamálið er bara að núna áðan þegar ég fór í css var ég með 10 í ping svo allt í einu rauk það upp í 600-700 og var síðan allstaðar þar á milli og ég laggaði feitt mikið.
Er með 8 mb tengingu hjá símanum og það er verið að nota myndlykilinn sem tekur 4mb af þessum 8mb sem tengingin er og nei það er ekki hann sem er að trufla þetta því ég hef oft spilað css á meðan hann er í gangi..
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- spjallið.is
- Póstar: 449
- Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
- Reputation: 3
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Get ég séð hvaða tölvur eru tengdar routernum ?
Ef þú ert hjá símanum geturu farið í vefviðmótið með því að slá inn 192.168.1.254 í browser, standard user/pwd er admin/admin.
Ferð svo í Home Network, þar ættu að sjást vélar sem eru tengdar við ráterinn í gegnum ethernet og wifi.
Ferð svo í Home Network, þar ættu að sjást vélar sem eru tengdar við ráterinn í gegnum ethernet og wifi.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 275
- Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Get ég séð hvaða tölvur eru tengdar routernum ?
Nei, adsl tv tekur ekki neitt af tengingunni nema línan sé svo léleg að hún beri ekki nema 8mb.
Í rauninni á þetta að virka þannig að þessi 4mb sem tv á að taka er eitthvað sem bætist við 8mb tenginguna sem sagt það á ekki að gerast þegar allt er í lagi.
Í rauninni á þetta að virka þannig að þessi 4mb sem tv á að taka er eitthvað sem bætist við 8mb tenginguna sem sagt það á ekki að gerast þegar allt er í lagi.
Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.