Vandi með W7


Höfundur
Orville
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 18:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vandi með W7

Pósturaf Orville » Fim 26. Nóv 2009 18:24

Var að setja upp Windows 7 ultimate í tölvunni hjá mér og það virkar allt flott og fínt allt þar til ég þarf að restarta eða slökkva á tölvunni.
Þá stoppar allt þegar "windows is starting" og ekkert vill gerast! Í fyrsta skipti þegar þetta kom uppá gat ég farið í repair og komst þá inn en svo ekki í seinna skiptið. Setti svo diskinn í og tek repair ferlið þar og kemst þá inn. Er búinn að taka allt windows update.

Einhver ráð handa leikmanninum? :oops:

Kannski vert að taka það fram að þetta er gömul tölva en hún ræður við þetta keyrslulega séð.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Vandi með W7

Pósturaf intenz » Lau 28. Nóv 2009 16:39

Orville skrifaði:Var að setja upp Windows 7 ultimate í tölvunni hjá mér og það virkar allt flott og fínt allt þar til ég þarf að restarta eða slökkva á tölvunni.
Þá stoppar allt þegar "windows is starting" og ekkert vill gerast! Í fyrsta skipti þegar þetta kom uppá gat ég farið í repair og komst þá inn en svo ekki í seinna skiptið. Setti svo diskinn í og tek repair ferlið þar og kemst þá inn. Er búinn að taka allt windows update.

Einhver ráð handa leikmanninum? :oops:

Kannski vert að taka það fram að þetta er gömul tölva en hún ræður við þetta keyrslulega séð.

Hvaða útgáfa af Windows 7 er þetta?


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64