Recovery aðferðir og forrit


Höfundur
Plextor
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Lau 21. Nóv 2009 23:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Recovery aðferðir og forrit

Pósturaf Plextor » Sun 22. Nóv 2009 00:01

Sælir.

Ég hef nokkuð oft verið að prófa mig áfram með recovery hugbúnað, og aðferðir við gagnabjörgun. Hvaða forrit teljið þið vera þau bestu til slíkra hluta? Til dæmis ef að allar partitionir eru ófinnanlegar, þannig að diskurinn skráist sem Raw, hvernig farið þið að því að setja upp NTFS, án þess að tapa gögnunum sem að eru skráð á diskinn?

Kv
Plextor



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16552
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2130
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Recovery aðferðir og forrit

Pósturaf GuðjónR » Sun 22. Nóv 2009 01:17

GetDataBack hefur bjargað mér.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Recovery aðferðir og forrit

Pósturaf urban » Sun 22. Nóv 2009 01:19

ég hef einmitt notað getdataback 2 eða 3 sinnum

og ef að maður passar sig bara á því að nota diskinn ekkert eftir að hann klikkar, þá hefur það náð ca 95% af dótinu til baka.

bæði skiptin var þetta diskur sem að datt í gólfið, og virkaði ekki eðlilega eftir það.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !