Jæja, núna er ég kominn með rétt móðurborð (DFI LanParty nF4 SLI-DR, þökk sé Start ) og ætla að setja Windows 7 inná vélina, en spurningin er bara hvort á ég að nota Raptor diskana mína 2 (WD Raptor 74gb, 10.000rpm) í Raid (0, 1 eða 1+0) eða bara annan þeirra og Windows 7 32 eða 64 bita?
Sá reyndar einn nýlegan þráð hérna þar sem var verið að spá í 64 bita útgáfuna og mælt var með 32 bita frekar en fer það ekki samt svoldið eftir vélbúnaði og í hvað maður notar vélina? Vil gera tölvuna eins hraða og öfluga og ég get, án þess þó að fara útí yfirklukkunarmál Á líka eftir að finna mér aðeins betri örgjörva, kaupa betra skjákort og aflgjafa líka.
Windows 7, 32 eða 64 bita og Raid eða no Raid?
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1127
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Tengdur
Windows 7, 32 eða 64 bita og Raid eða no Raid?
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7, 32 eða 64 bita og Raid eða no Raid?
engin spurning með raid 0 og 64 bit. Það eru nær engin compatibility vandamál með 7 64 bit
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 275
- Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7, 32 eða 64 bita og Raid eða no Raid?
En þú veist þá líklega að ef annar diskurinn fer, eða ef móbóið hrynur þá er útilokað að bjarga neinum gögnum ef stripið er notað.
Mitt ráð er að fá sér ssd eða ef þú notar ekki stripið fyrir viðkvæm gögn að kýla á það.
Og að sjálfsögðu að nota 64x windows.
Mitt ráð er að fá sér ssd eða ef þú notar ekki stripið fyrir viðkvæm gögn að kýla á það.
Og að sjálfsögðu að nota 64x windows.
Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.
-
- spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7, 32 eða 64 bita og Raid eða no Raid?
Ef þú átt 2x raptora þá er ekki spurning um annað en að setja upp raid 0 og hafa þar stýrikerfið og leiki, öll gögn ættu þó að vera á aukadisk.
Svo er Win7 x32 málið fyrir þig þar sem þú ert ekki að nota meira en 4GB..
Svo er Win7 x32 málið fyrir þig þar sem þú ert ekki að nota meira en 4GB..
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7, 32 eða 64 bita og Raid eða no Raid?
OverClocker skrifaði:Svo er Win7 x32 málið fyrir þig þar sem þú ert ekki að nota meira en 4GB..
En örgjörvinn hans er x64, og hann missir í raun af vissu performance gaini á því að setja upp x86 kerfi. Þó hann sé bara með 3GB RAM þá verður kerfið aðeins hraðvirkara með x64. Og þar sem hann er ekki með of lítið vinnsluminni, þá er ekkert að því að kýla á x64.
Það er í raun ekkert meira vesen þannig séð að vera með 64 bita Windows 7. Öll forrit og þannig sem er bara til í 32 bitum virkar alveg eins og í 32bit stýrikerfum.