Nýuppsett XP, pælingar/spurningar

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Tengdur

Re: Nýuppsett XP, pælingar/spurningar

Pósturaf DoofuZ » Fim 12. Nóv 2009 22:59

Ok, hélt það ;) Skelli þá sjöunni inná hlúnkinn :D Bara verst að þá þarf ég að ná í rekla, DX 11 og annað stöff fyrir sjöuna, var búinn að öllu því fyrir XP :roll: :lol:


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]


Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýuppsett XP, pælingar/spurningar

Pósturaf Gets » Fim 12. Nóv 2009 23:23

DoofuZ skrifaði:Ok, hélt það ;) Skelli þá sjöunni inná hlúnkinn :D Bara verst að þá þarf ég að ná í rekla, DX 11 og annað stöff fyrir sjöuna, var búinn að öllu því fyrir XP :roll: :lol:


We have already mentioned about two months ago that DirectX 11 will ship with the final release of Windows 7. Several users in the Windows 7 Forum have now reported that DirectX 11 is already included in the Windows 7 Beta build that is being released publicly today.

Heimild :arrow: http://windows7news.com/2009/01/09/wind ... irectx-11/



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Nýuppsett XP, pælingar/spurningar

Pósturaf intenz » Fim 12. Nóv 2009 23:58

Windows 7 setur líka upp alla drivera fyrir mann.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Nýuppsett XP, pælingar/spurningar

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 13. Nóv 2009 00:00

Það er nú samt betra að athuga hvort þeir séu nýir eður ei.



Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Tengdur

Re: Nýuppsett XP, pælingar/spurningar

Pósturaf DoofuZ » Fös 13. Nóv 2009 00:17

Já, og svo gildir það ekki alveg um allar tölvur, amk. ekki um flestar fartölvur nema kannski frekar nýjar týpur. Setti Win 7 nefnilega fyrir stuttu inná lappann og þurfti að setja alla rekla inn sjálfur, en það er kannski vegna þess að hún er um 2ja ára gömul og engir sér Win 7 reklar til fyrir hana :roll: :)

En æðislegt að heyra að DX 11 fylgir með í pakkanum :D


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Nýuppsett XP, pælingar/spurningar

Pósturaf intenz » Fös 13. Nóv 2009 01:20

Styður skjákortið þitt DX11?


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Tengdur

Re: Nýuppsett XP, pælingar/spurningar

Pósturaf DoofuZ » Fös 13. Nóv 2009 01:33

Nei, reyndar ekki, en ég kaupi bráðum nýtt skjákort í vélina, ætla að gera smá uppfærslu um jólin, og það kort mun þá að sjálfsögðu styðja DX 11 :D En tapa ég einhverju á því að nota skjákort sem styður það ekki? Munu leikir t.d. virka illa eða eitthvað?


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Nýuppsett XP, pælingar/spurningar

Pósturaf intenz » Fös 13. Nóv 2009 01:38

Nei, það notar þá bara DX10 eða DX9.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Tengdur

Re: Nýuppsett XP, pælingar/spurningar

Pósturaf DoofuZ » Fös 13. Nóv 2009 01:40

Er DX 10/11 backward compatible? Virkar það þá s.s. bara eins og 9 með kortum sem styðja ekki 10/11?


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Nýuppsett XP, pælingar/spurningar

Pósturaf intenz » Fös 13. Nóv 2009 01:47

Jamm renderar bara eins og 9.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64