Furðulegir hlutir í Windows 7 x64

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Furðulegir hlutir í Windows 7 x64

Pósturaf intenz » Mán 02. Nóv 2009 03:12

Af og til gerist svolítið furðulegt í Windowsinu hjá mér. Taskbarinn, desktop myndin, allir gluggar, icon og allt hverfur bara af skjánum hjá mér. Það eina sem er eftir er background liturinn (sem er fyrir aftan desktop myndina).

Ég er með 64 bita útgáfu af Windows 7 Ultimate RTM (Build 7600).

Ef ég fletti upp í Event Viewer þá kemur eftirfarandi...

Kóði: Velja allt

Log Name:      System
Source:        Microsoft-Windows-Kernel-Power
Date:          2.11.2009 03:03:44
Event ID:      41
Task Category: (63)
Level:         Critical
Keywords:      (2)
User:          SYSTEM
Computer:      gauiPC
Description:
The system has rebooted without cleanly shutting down first. This error could be caused if the system stopped responding, crashed, or lost power unexpectedly.
Event Xml:
<Event xmlns="http://schemas.microsoft.com/win/2004/08/events/event">
  <System>
    <Provider Name="Microsoft-Windows-Kernel-Power" Guid="{331C3B3A-2005-44C2-AC5E-77220C37D6B4}" />
    <EventID>41</EventID>
    <Version>2</Version>
    <Level>1</Level>
    <Task>63</Task>
    <Opcode>0</Opcode>
    <Keywords>0x8000000000000002</Keywords>
    <TimeCreated SystemTime="2009-11-02T03:03:44.766416300Z" />
    <EventRecordID>2836</EventRecordID>
    <Correlation />
    <Execution ProcessID="4" ThreadID="8" />
    <Channel>System</Channel>
    <Computer>gauiPC</Computer>
    <Security UserID="S-1-5-18" />
  </System>
  <EventData>
    <Data Name="BugcheckCode">0</Data>
    <Data Name="BugcheckParameter1">0x0</Data>
    <Data Name="BugcheckParameter2">0x0</Data>
    <Data Name="BugcheckParameter3">0x0</Data>
    <Data Name="BugcheckParameter4">0x0</Data>
    <Data Name="SleepInProgress">false</Data>
    <Data Name="PowerButtonTimestamp">0</Data>
  </EventData>
</Event>


Ég ætla á morgun að prófa að setja upp 32 bita útgáfuna og athuga hvort þetta gerist líka í henni. Ef svo er, prófa ég að setja upp XP og athuga það.

En ef einhver þekkir til þessa vandamáls eða hvað þetta gæti hugsanlega verið, má hann endilega deila visku sinni. :)


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Furðulegir hlutir í Windows 7 x64

Pósturaf intenz » Mán 02. Nóv 2009 11:10

Því ber einnig að taka fram að tölvan er tengd í UPS og þegar ég keyrði PassMark Performance testið og Windows Experience Rating checkið fór USP'inn alltaf að pípa sem þýðir að hann hann hafi tekið við. Gæti ástæðan of öflugt PSU (750W með 38A @ 12V) fyrir UPS'ann?


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2857
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Furðulegir hlutir í Windows 7 x64

Pósturaf CendenZ » Mán 02. Nóv 2009 11:27

Já, PSU-ið gæti verið að sækja sér of mikið á sama punkti. Stendur sennilega með bæklingnum sem fylgdi UPS-inu hvað hann þolir í einu



Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Furðulegir hlutir í Windows 7 x64

Pósturaf intenz » Mán 02. Nóv 2009 21:55

Ok ég aftengdi UPS'inn og losnaði við vesenið með pípið. Ástæðan var einfaldlega sú að UPS'inn er of lítill.

En hitt vandamálið er enn til staðar! Ég er núna búinn að setja upp TVÆR mismunandi Windows 7 Ultimate RTM x64 uppsetningar en frost vandamálið er enn til staðar!

Þetta gerist bara einhverntíma af handahófi og það hverfur ALLT, eina sem er eftir er backgroundliturinn! Djöfull er þetta farið að fara í mig.

Einhver með tillögu?


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Furðulegir hlutir í Windows 7 x64

Pósturaf intenz » Þri 03. Nóv 2009 08:35

Ég prófaði að spila CS en ég dett alltaf út úr honum. Svo prófaði ég Memtest86 og tölvan restartaði sér alltaf eftir nokkrar prósentur þannig ég prófaði að taka annan minniskubbinn úr og þá virkaði að keyra testið, en það komu margir tugi þúsunda errora.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


tolli60
Nörd
Póstar: 140
Skráði sig: Mán 05. Okt 2009 12:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Furðulegir hlutir í Windows 7 x64

Pósturaf tolli60 » Þri 03. Nóv 2009 09:33

Hljómar eins og yfirálag á rafmagninu hjá þér,er ekki ups,inn að taka við vegna spennuflökts? eru millistikki og tenglar í lagi?Er of mikið álag á þessari grein í töflunni?
Getur prófað að slökkva á raftækjum á sömu grein og keyra testið aftur.



Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Furðulegir hlutir í Windows 7 x64

Pósturaf intenz » Þri 03. Nóv 2009 20:09

Ég fór með tölvuna aftur til þeirra eftir að hafa fengið hörmulega niðurstöðu í Memtest86, þeir skiptu um RAM og ég er kominn með tölvuna aftur. Allt virkar flott... enn sem komið er allavega.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64