Vesen með windows install


Höfundur
demon3699
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mið 28. Okt 2009 14:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vesen með windows install

Pósturaf demon3699 » Mið 28. Okt 2009 14:58

Sagan er þannig að einn góðan veðurdag ætlaði ég að formata fartölvunni minni en þegar kemur að því að velja partition þá eru engin partition... bara 4 línur og á þeim sendur það sama "Unknown Disk - There is no hard drive" eða eitthvað í þá áttina...

Samt gat ég installað Linux á hana.. hvað er í gangi?

Ef það hjálpar eitthvað þá er þetta Alienware Area-51 fartölva.


Svo er annað með pc tölvuna mína... Þegar ég reyni að setja windows 7 í hana þá byrjar installið að loada (hvíti loading barin allra fyrst) en svo þegar græni loading barin kemur þá gerist ekki neitt.. bara heldur áfram að loada.

Prófaði að skipta um harðan disk þeas úr sata disknum yfir í ide.. og það virkaði að því leyti að ég komst inn í installið en um leið og hún byrjar að afrita install filea yfir á hdd þá drepst á henni.. eins og hún hafi eitthvað á móti ide diskum.

Mér er nú svosem sama þó ég verði að hafa linuxinn á fartölvunni og ég enda líklega á því að fara með pc bara í viðgerð, en ef það er eitthvað sem er hægt að gera til að redda þessu þá væri mjög vel þegið að fá að vita það... :P




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með windows install

Pósturaf SteiniP » Mið 28. Okt 2009 20:22

Venjulega það fyrsta sem maður gerir er að prófa annan windows disk.



Skjámynd

BjarkiMTB
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Mið 28. Okt 2009 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með windows install

Pósturaf BjarkiMTB » Mið 28. Okt 2009 20:54

Getur verið að þú hafir formatað diskinn á Linux file system (ext 3 eða eitthvað) og Windows er ekki að geta lesið hann?
Ég er bara með ágiskun sko... :oops:


I <3 Forritun


Höfundur
demon3699
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mið 28. Okt 2009 14:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með windows install

Pósturaf demon3699 » Mið 28. Okt 2009 22:05

BjarkiMTB skrifaði:Getur verið að þú hafir formatað diskinn á Linux file system (ext 3 eða eitthvað) og Windows er ekki að geta lesið hann?
Ég er bara með ágiskun sko... :oops:


Nei þegar ég var að formata fartölvunni fyrst þá var hún með xp.. samt kom þetta.. prófaði alla xp diska sem ég fann, prófaði líka með windows 7