Ég er búinn að eyða nokkrum klukkutímum núna í að reyna að opna
fyrir port 80 í gegnum Vodafone routerinn minn (zyxel 660HW-D1)
Mér tókst að opna fyrir port 3389 (remote desktop). Port 80 er nákvæmlega
eins sett upp en það virðist aldrei komast í gegn. Ég er búinn að prófa ALLT!
(fylgdi meira að segja leiðbeiningunum frá Vodafone)
Einhverjar hugmyndir?
Vesen að opna port á Vodafone router
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1902
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 64
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen að opna port á Vodafone router
Notar routerinn sjálfur ekki port 80 svo þú náir að tengjast inná hann?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen að opna port á Vodafone router
emmi skrifaði:Notar routerinn sjálfur ekki port 80 svo þú náir að tengjast inná hann?
Jú, hann verður að stilla admin web GUI á annað port áður.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64