windows 7 vandi


Höfundur
aronpr
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fös 29. Ágú 2008 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

windows 7 vandi

Pósturaf aronpr » Fös 25. Sep 2009 17:07

hæ ég er að seta upp windows 7 og það gekk vél en svo kemur vesen, það kemur spurnig hvort ég vill windows 7 ultimate x86 eða windows 7 ultimate x64 hvort á að nota ég er með hp pavilion dv6000 plís hjálp ??



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: windows 7 vandi

Pósturaf Glazier » Fös 25. Sep 2009 17:45

x86 er 32-bita stýrikerfi
x64 er 64-bita stýrikerfi

Ef þú ert með 4 GB eða meira í vinnsluminni og villt nýta það allt mundi ég velja 64-bita stýrikerfið ;)


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Höfundur
aronpr
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fös 29. Ágú 2008 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: windows 7 vandi

Pósturaf aronpr » Fös 25. Sep 2009 17:54

ok takk

ef ég set upp x86 og tölvan ræður ekki við það hvað gerist



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: windows 7 vandi

Pósturaf Glazier » Fös 25. Sep 2009 17:57

aronpr skrifaði:ok takk

ef ég set upp x86 og tölvan ræður ekki við það hvað gerist

Sko þótt þú værir með 6 GB vinnsluminni þá gætiru allveg sett 32-bita og það væri ekkert vesen, þú mundir bara aldrei geta notað meira en ca. 3,5 GB af vinnsluminninu.


Tölvan mín er ekki lengur töff.


JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: windows 7 vandi

Pósturaf JohnnyX » Fös 25. Sep 2009 18:00

aronpr skrifaði:ok takk

ef ég set upp x86 og tölvan ræður ekki við það hvað gerist


efast um að hún ráði ekki við það, ég er að keyra Win7 x86 á 5 ára gamalli Dell Latitude vél ;)