Er að reina að downgrade-a lappan minn úr vista niður í xp en fæ alltaf eitthvað bluescreen error þegar að windows setup er að loada.
einhver sem að getur hjálpað mér!?
Downgrade-a Vista í XP
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16552
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2130
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Downgrade-a Vista í XP
flubbidu skrifaði:Er að reina að downgrade-a lappan minn úr vista niður í xp en fæ alltaf eitthvað bluescreen error þegar að windows setup er að loada.
einhver sem að getur hjálpað mér!?
Getur verið markt að, t.d. gallaður XP diskur, vitlausar stillingar í BIOS og einhverjir hafa verið að tala um að sumar vélar séu VISTA /WIN7 samhæfðar, þ.e. virki ekki með öðum kerfum, ég sel það samt ekki dýrara en ég keypti það.
Hentu inn upplýsingum um tölvuna þína, tegund og spekkar það eru örugglega einhverjir hérna sem geta leiðbeint þér.
Re: Downgrade-a Vista í XP
Er á Dell inspiron 1545
specs:
Intel Celeron 2.16 Ghz
2gig RAM
160 gig harður diskur
Intel 4500MHD Skjákort
specs:
Intel Celeron 2.16 Ghz
2gig RAM
160 gig harður diskur
Intel 4500MHD Skjákort
-
- Bannaður
- Póstar: 54
- Skráði sig: Fös 12. Jún 2009 23:23
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Downgrade-a Vista í XP
windows 7
Amd Dual Core 5200+ @2.6 ghz, Msi-K9N6SGM-V, Msi Nvidia Geforce 250GTS 512MB. 2x2GB 800Mhz Corsair Ram, 22'' Acer wide.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Downgrade-a Vista í XP
flubbidu skrifaði:Er á Dell inspiron 1545
specs:
Intel Celeron 2.16 Ghz
2gig RAM
160 gig harður diskur
Intel 4500MHD Skjákort
XP gengur alveg á þessa vél.
Þú þarft að ýta á F6 í XP startinu og setja inn sata driver
http://support.dell.com/support/downloads/driverslist.aspx?c=us&l=en&s=gen&ServiceTag=&SystemID=INSPIRON1545&os=WLH&osl=en&catid=&impid=
Eða fara í BIOS og breyta stillingum þar fyrir ACHI í ATA sem er kannski bara einfaldara fyrir þig.
Er ekki alveg með þetta fremst í kollinum þetta er orðið frekar "rútinerað" og maður er ekkert að leggja allt á minnið
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.