Vandamál með uppsetningu á vél

Skjámynd

Höfundur
andripepe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 340
Skráði sig: Fim 13. Ágú 2009 16:39
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Vandamál með uppsetningu á vél

Pósturaf andripepe » Mið 23. Sep 2009 21:45

Góða kvöldið,

Ég er í smá vandræðum með tölvu sem ég er með og vandamálið lýsir sér þannig

1.Þegar ég kveiki á tölvuni þá kveikir hún á sér og slekkur á sér, og kveikir svo á sér strax aftur ... held að það sé ekki eðlilegt getur einhver sagt mér það ;)?

2.Ég kemst ekkert áfram í tölvuni nema inn í bios, Þá meina ég kveiki og læt bios menu gluggan fara, síðan eftir það þá gerist ekki neitt þá kemur bara stór svartur skjár og hvítur punktur blikkandi uppí í horninu.( stór cmd gluggi if you will). Það er ekkert stýrikerfi á disknum sem ég er með og ég ætla mér að setja xpið inn en það gerist bara ekkert eftir bios menuið fer. Venjulega kemur svona MSI blalala Tölvan er þetta stór með þetta mikið minni bla bla loading þetta og svo kemur boot from cd ... press any key .

ÞEtta er semsagt vandamálið,

ÞEssi tölva er glæný aldrei verið notuð aldrei verið sett neitt upp á hana,

Specs:
quadcore q9660
1 gig kingston minni
160gb sata diskur( & eða 60 gb ide diskur )
msi p35-platinum móðurborð
og eithvað drasl skjákort

áður en þið skjótið inn fyrir mig hvað gæti verið vandamálið takið þá eftir að ég er búinn að gera margt:
1.Búinn að priority stilla bootið í bios common sense / og er með allt default í bios nema boot priority
2.Skipta um geisladrif
3.skipta umm minni
4.skipti um harðan disk úr sata yfir í gamlan 50 gb ide
5.ER með löglega útgáfu af xp
6.ER búinn að reyna setja windows 7,vista,xp performance og u name it diska í.

Endilega reynið að hjálpa mér ég nenni ekki að fara með hana á verkstæði og borga 14i1091049104 krónur fyrir 4 minutur sem þetta getur tekið


amd.blibb


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með uppsetningu á vél

Pósturaf SteiniP » Mið 23. Sep 2009 21:52

Búinn að clear cmos?



Skjámynd

Höfundur
andripepe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 340
Skráði sig: Fim 13. Ágú 2009 16:39
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með uppsetningu á vél

Pósturaf andripepe » Mið 23. Sep 2009 21:56

obbosí

verður að afsaka ég veit bara því miður ekki hvað það er ! en please do continue :D


amd.blibb


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með uppsetningu á vél

Pósturaf SteiniP » Mið 23. Sep 2009 22:05

Endursetur BIOS stillingarnar. Það er yfirleitt gert með jumper á móðurborðinu. Tekur strauminn af tölvunni, færir hann um einn pinna, bíður í 5-10sek og færir hann aftur til baka. Getur séð í manualnum hvaða jumper það er.
Eða þá með því að taka batteríið úr móðurborðinu og bíða í nokkrar sek.

Það ættu samt að vera factory stillingar ef þetta er ný tölva.
Settirðu hana saman sjálfur eða var það gert í búðinni?



Skjámynd

Höfundur
andripepe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 340
Skráði sig: Fim 13. Ágú 2009 16:39
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með uppsetningu á vél

Pósturaf andripepe » Mið 23. Sep 2009 22:08

Sko félagi minn setti þessa vél saman fyrir svona sirka 1 og hálfu ári og virkaði aldrei hja honum og hann hætti að nenna þessu eftir að hann eignaðist krakka og svona heheh :)

En já eg skal prófa þetta :)


amd.blibb


Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með uppsetningu á vél

Pósturaf Taxi » Mið 23. Sep 2009 23:01

Ef þú kemst inní BIOS þá getur þú gert "set to default settings" það stillir vélina á sömu stillingar og eftir "clear CMOS" mikið einfaldara en að endurstilla BIOS. :wink:


Asus P5N-E-SLI, E6300@3.5GHz m/Termalright Ultra, 4x1GB CL4 Black Dragon minni,Gigabyte 9600GT SLI@800MHz,160GB+500GB+2x1TB, pakkaði inn í Coolermaster Elite 332.

Skjámynd

Höfundur
andripepe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 340
Skráði sig: Fim 13. Ágú 2009 16:39
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með uppsetningu á vél

Pósturaf andripepe » Mið 23. Sep 2009 23:25

Jæja þetta virkaði ekki

Kemur núna þarna sys infoið í kannski svona eitt sekúndubrot ! og svo dettur það ut og svo kemur bara svartur skjár og cmd lina


amd.blibb

Skjámynd

Höfundur
andripepe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 340
Skráði sig: Fim 13. Ágú 2009 16:39
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með uppsetningu á vél

Pósturaf andripepe » Mið 23. Sep 2009 23:42

já en málið er að þú veist ég hef aldrei fiktað neitt i biosnum fyrir nema bara breyt boot priority :)

Þetta er svo fáranlegt "MSI press tab blabla pRess Delete ro tenter setup" kemur og svo hverfur hann eftir ca 2-3 sek og siðan kemur einhver gluggi upp en lokast bara strax og þá kemur upp bara risastór cmd gluggi


og ekkert PRess any kee to boot from cd Eða neitt info loading um tölvuna


eg er alveg gáttaður


amd.blibb


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með uppsetningu á vél

Pósturaf SteiniP » Mið 23. Sep 2009 23:52

Koma einhver píp frá móðurborðinu. Þ.e. ef að speakerinn er tengdur. Ef hann er ekki tengdur, tengdu hann þá.
Venjulega er það eitt stutt píp = allt er í lagi. Ef þau eru eitthvað fleiri þá er eitthvað að. Þetta er misjafnt eftir móðurborðum, þannig það er best bara að kíkja í manualinn ;)



Skjámynd

Nothing
spjallið.is
Póstar: 457
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með uppsetningu á vél

Pósturaf Nothing » Fim 24. Sep 2009 00:05

1. Gæti verið Ofhitnun eða að viftan sé ekki fest nógu vel á örgjörvanum...
2. Svo ertu búinn að skoða öll tengi á móðurborðinu, Hvort einhvað sé ekki tengt eins og 4-pinna tengið í móðurborðið ?
3. Prófaðu að skipta um skjákort.. Hef lent í svona veseni og skipt út skjákortinu og allt virkar :o Skil ekki afhverju það skemmdi ennþá daginn í dag.

Vona að þetta reddast hjá þér :wink:


Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w

Skjámynd

Höfundur
andripepe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 340
Skráði sig: Fim 13. Ágú 2009 16:39
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með uppsetningu á vél

Pósturaf andripepe » Fim 24. Sep 2009 00:06

Neibb kemur ekkert píp


amd.blibb


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með uppsetningu á vél

Pósturaf SteiniP » Fim 24. Sep 2009 00:09

andripepe skrifaði:Neibb kemur ekkert píp

Þá er líklegast kassahátalarinn ekki tengdur.



Skjámynd

Höfundur
andripepe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 340
Skráði sig: Fim 13. Ágú 2009 16:39
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með uppsetningu á vél

Pósturaf andripepe » Fim 24. Sep 2009 00:10

okei

Er eithvað mál að tengja hann ?


amd.blibb


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með uppsetningu á vél

Pósturaf SteiniP » Fim 24. Sep 2009 00:20

andripepe skrifaði:okei

Er eithvað mál að tengja hann ?

nei nei, það er fjögurra pinna speaker tengi á flestum móðurborðum og snúra sem kemur í flestum tilfellum úr framhliðinni á kassanum, merkt speaker. Stundum fylgir reyndar kössum lítill hátalari sem að týnist mjög auðveldlega :roll:

En double tékkaðu öll tengi, að það sé ekkert laust, 4 pinna tengið á það til að gleymast. Ef að allt er rétt tengt þá er bara að nota útilokunaraðferðina og skipta út um einn hlut í einu þar til hún fer í gang.



Skjámynd

Höfundur
andripepe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 340
Skráði sig: Fim 13. Ágú 2009 16:39
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með uppsetningu á vél

Pósturaf andripepe » Fim 24. Sep 2009 00:24

já ! ok ég kíki á þetta á morgun hehe Takk fyrir hjálpina !


amd.blibb