Tenjgast netinu í gegnum aðra tölvu
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Tenjgast netinu í gegnum aðra tölvu
Ætla að tengjast netinu í gegnum aðra tölvu, semsagt hafa 2 lankort í einni. En ég kann ekki að virkja það. Hvernig gerir maður það
Síðast breytt af Krissinn á Þri 22. Sep 2009 15:07, breytt samtals 1 sinni.
Re: Tenjgast netinu í gegnum aðra tölvu
annaðhvort botna ég ekkert í því sem þú ert að segja, eða þú ert alveg úti á túni.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Tenjgast netinu í gegnum aðra tölvu
þetta átti að vera 2 lankort skiluru þetta núna semsagt tölvan er tengd í routerinn svo er annað auka lankort á tölvunni sem önnur tölva tengist í skiluru þetta núna? en ég þarf bara að vita hvernig maður stillir þá hitt lankortið til að hin tölvam fái netsamband
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Tenjgast netinu í gegnum aðra tölvu
Ef þú skilur þetta ekki ennþá þá skal ég koma með smá útksýringu (skrítna en skiljanlega)
Turn sem heitir Magnús.
Og fartölva sem heitir Jónína
Magnús tengist við routerinn með langri snúru en Jónína er ekki með nógu gott þráðlaust net svo hún ákveður að tengja sig þráðlaust við Magnús en til þess að hún geti það þarf Magnús að vera með þráðlaust netkort.
Held hann sé að spurja hvort þetta sé hægt og ef þetta er hægt þá hvernig ?
Ég veit að þetta er hægt en hef aldrei gert þetta svo ég kann það ekki
Turn sem heitir Magnús.
Og fartölva sem heitir Jónína
Magnús tengist við routerinn með langri snúru en Jónína er ekki með nógu gott þráðlaust net svo hún ákveður að tengja sig þráðlaust við Magnús en til þess að hún geti það þarf Magnús að vera með þráðlaust netkort.
Held hann sé að spurja hvort þetta sé hægt og ef þetta er hægt þá hvernig ?
Ég veit að þetta er hægt en hef aldrei gert þetta svo ég kann það ekki
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Tenjgast netinu í gegnum aðra tölvu
Vel geranlegt, og auðvelt, bara svo langt síðan ég gerði þetta að ég man þetta ekki utanað.
Googlaðu bara "dual NIC setup", ætti að skila þér á upplýsingarnar sem þú þarft.
Googlaðu bara "dual NIC setup", ætti að skila þér á upplýsingarnar sem þú þarft.