Daginn / kvöldið,
Þannig er mál með vexti að ég er með tveggja ára heimasamsetta tölvu sem hefur keyrt vel hingað til. Ég hef verið með Win7 undanfarið, fyrst útgáfuna sem rann út í ágúst og svo upgreitaði ég í þessa sem rennur út í apríl.
Undanfarið hef ég verið að fá BSOD með villumeldingu 124. ÉG er búinn að reyna googla þetta og sá á einhverju spjallborði að menn héldu því fram að þetta væri hitaproblem.
Ég prufaði að ná í speedfan og þar sem ég hef ekki notað það áður á ég í erfiðleikum að skilja hvað er hvað í því en eitt er víst að eitthvað var í 81 gráðu sem telst harla eðliðlegt. GPU var 61 gráða.
Ég er með gamlan Dragon kassa að mig minnir,
Nýlegan 450W aflgjafa
Core 2 Duo 4400
2gb DDR 400
Geforce 8600 GT (sem er aðeins með kæliplötu)
og MSI móðurborð sem heitir NEO 9 eitthvað...
Problemið lýsir sig þannig að BSOD kemur og þá restartar tölvan sér. Eitt sem mér dettur í hug og það er að kæliplatan á skjákortinu sé ekki að gera gagn þar sem hún er sjóðandi heit eftir notkun.
Öðru leyti er ég bara með standard viftuna sem fylgir með örranum og enga kassaviftu.
Vonandi getur einhver hjálpað mér með þetta.
kv. docmarteins
Vandamál með BSOD
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 4
- Skráði sig: Mán 15. Jún 2009 11:06
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með BSOD
Notaðu coretemp til að fylgjast með hitanum. Speedfan er misáreiðanlegt.
Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af skjákortinu. Ætti að þola allt að 120°C. Ef þetta er hitinn á örgjörvanum sem er 81° þá er það frekar hátt en hann ætti að höndla það, en ef þetta er idle hiti þá mun hann hann hækka þegar álag er á tölvunni.
Prufaðu að setja álag á örgjörvann. Fínt að nota prime95 til þess. Það setur 100% load á hann og fylgstu með coretemp á meðan.
Hvað ertu að gera þegar þessi BSOD kemur?
Það kannski stendur eitthvað í event viewer (Start-> search -> event viewer) ef hann kemur það snöggt að þú nærð ekki að lesa neitt.
Og ertu að tala um Windows 7 RC build 7100 ?
Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af skjákortinu. Ætti að þola allt að 120°C. Ef þetta er hitinn á örgjörvanum sem er 81° þá er það frekar hátt en hann ætti að höndla það, en ef þetta er idle hiti þá mun hann hann hækka þegar álag er á tölvunni.
Prufaðu að setja álag á örgjörvann. Fínt að nota prime95 til þess. Það setur 100% load á hann og fylgstu með coretemp á meðan.
Hvað ertu að gera þegar þessi BSOD kemur?
Það kannski stendur eitthvað í event viewer (Start-> search -> event viewer) ef hann kemur það snöggt að þú nærð ekki að lesa neitt.
Og ertu að tala um Windows 7 RC build 7100 ?
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 4
- Skráði sig: Mán 15. Jún 2009 11:06
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með BSOD
Takk fyrir þetta. Prufa þetta þegar tími gefst til.
Ég var að keyra Win 7 RC en er búinn að færa mig yfir í RTM útgáfuna núna. Þetta kemur áfram.
Ég var að keyra Win 7 RC en er búinn að færa mig yfir í RTM útgáfuna núna. Þetta kemur áfram.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 4
- Skráði sig: Mán 15. Jún 2009 11:06
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með BSOD
Var að keyra þetta Core temp og prime95..
Set inn viðhengi með mynd af testinu og speedfan á meðan allt var í gangi.
Það sem mér hefur fundist furðulegast við þetta að ég hef ekki verið að gera neitt merkilegt þegar BSOD kemur....
Örgjafinn fór aldrei upp í 60 gráður á meðan testinu stóð.
Set inn viðhengi með mynd af testinu og speedfan á meðan allt var í gangi.
Það sem mér hefur fundist furðulegast við þetta að ég hef ekki verið að gera neitt merkilegt þegar BSOD kemur....
Örgjafinn fór aldrei upp í 60 gráður á meðan testinu stóð.
- Viðhengi
-
- docmarteins temp.PNG (174.76 KiB) Skoðað 458 sinnum
-
- Vaktari
- Póstar: 2347
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 59
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með BSOD
gæti þetta verið harði diskurinn að deyja hægt og rólega. kom fyrir hjá kærustunni að það kom af og til bsod og ég skipti um harðann disk og það hætti.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 4
- Skráði sig: Mán 15. Jún 2009 11:06
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með BSOD
Hitinn á örgjörvunum er fínn, myndi skjóta á að harðidiskurinn sé að deyja, kom fyrir mig einusinni, vertu fljótur að taka afrit af honum ef það skildi vera vandamálið..
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með BSOD
Byrjaðu á því að keyra Windows Debugger á minidump fælinn sem verður til þegar tölvan framkallar BSOD. Ath. þar hvort þetta sé driver/software tengt. Ef það leiðir ekkert áfram keyrðu þá HDDtest, RAMtest, CPUtest, MBtest o.sv.frv (öll test sem þú þarft er að finna á MRI, UBCD, Hirens og fl.)
Hérna er annars linkur á debuggerinn : http://www.microsoft.com/whdc/devtools/ ... llx86.Mspx
Hérna er annars linkur á debuggerinn : http://www.microsoft.com/whdc/devtools/ ... llx86.Mspx