Er hægt að deila nettengingu með einhverjum í gegnum netið?

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Er hægt að deila nettengingu með einhverjum í gegnum netið?

Pósturaf DoofuZ » Þri 15. Sep 2009 17:03

Bróðir minn er með pungnettenginu og ég er með ADSL, get ég nokkuð gert svona netgöng (t.d. með Zebedee) þannig að öll umferð til og frá honum á ákveðnu porti fari í gegnum tölvuna mína? Ef hann er t.d. að nota uTorrent? :-k


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að deila nettengingu með einhverjum í gegnum netið?

Pósturaf depill » Þri 15. Sep 2009 17:34

Þetta er hægt til dæmis með VPN. En hins vegar skal minnast á það að allt gagnamagn telst á 3G netum ( hjá öllum fjarskiptafyrirtækjunum ) líka innlent ( upphal og niðurhal ).

Þannig að þetta breytir engu ef það sé verið að reyna spara gagnamagn á pungnum.



Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að deila nettengingu með einhverjum í gegnum netið?

Pósturaf DoofuZ » Þri 15. Sep 2009 18:14

Já, ok :roll: Þá get ég bara gleymt þessu hehe :lol:


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]