Það hefur mikið verið rætt um það að símafyrirtækin séu að cappa torrent, en hefur einhver lent í því að þau séu að cappa usenet ? Á kvöldin er ég að fá frá 6-30 KB/s hraða ásamt því að detta reglulega niður í 0 KB/s, bæði frá usenet serverum í Evrópu og Bandaríkjunum en ég fæ fínan hraða frá venjulegum serverum. Ég er að nota Astraweb.
Svona er þetta hjá mér á kvöldin:
Er ég sá eini sem er að lenda í þessu ?
Síminn: Cap á Usenet ?
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 18
- Skráði sig: Mið 30. Maí 2007 16:21
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Síminn: Cap á Usenet ?
Ég get lofað þér því að ef Síminn/Vodafone/Tal eru að forgangsraða traffík inní landið eins og þeir gera að þá fellur Usenet undir sömu policyu og P2P.
Oftar fær traffíkin að renna með lausari tauminn um hánóttina, hvernig hraða færðu þá ?
Oftar fær traffíkin að renna með lausari tauminn um hánóttina, hvernig hraða færðu þá ?