Sælir vaktarar
Var að formatta tölvuna hennar ömmu og búinn að vera að dunda mér við að henda inn öllum driverum og svona. En ég næ ekki að fá hljóðkortið til að virka.
Þetta er VIA KM400-8235 móðurborð með innbyggðu VT8233/A AC'97 hljóðkorti.
Ég er búinn að prufa þennan og þennan driver en eftir að ég set þá upp og restarta, þá fæ ég bara svartan skjá um leið og ég logga mig inn og þarf að uninstalla drivernum í safe mode til að fá mynd aftur.
Er með XP.
Dettur ykkur eitthvað í hug?
Gamalt VIA móðurborð, vesen með hljóðkort
-
- has spoken...
- Póstar: 171
- Skráði sig: Lau 24. Jún 2006 10:19
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Gamalt VIA móðurborð, vesen með hljóðkort
SteiniP skrifaði:Sælir vaktarar
Var að formatta tölvuna hennar ömmu og búinn að vera að dunda mér við að henda inn öllum driverum og svona. En ég næ ekki að fá hljóðkortið til að virka.
Þetta er VIA KM400-8235 móðurborð með innbyggðu VT8233/A AC'97 hljóðkorti.
Ég er búinn að prufa þennan og þennan driver en eftir að ég set þá upp og restarta, þá fæ ég bara svartan skjá um leið og ég logga mig inn og þarf að uninstalla drivernum í safe mode til að fá mynd aftur.
Er með XP.
Dettur ykkur eitthvað í hug?
Er þetta
http://www.biostar-usa.com/mbdetails.as ... M7VIZ+V8.X
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Gamalt VIA móðurborð, vesen með hljóðkort
Pandemic skrifaði:Búinn að setja upp GART driverinn?
Nei hvað er það?
Ég reyndar fór bara bara auðveldu leiðina og keypti ódýrt pci hljóðkort.