Vandamálið mitt þessa stundina er að Volume Control er horfið úr Taskbar.
Ég veit ekkert hvenær það gerðist akkurat, tók ekki eftir þessu fyrr en núna þegar ég ætlaði að fara að nota það til að mute-a eitt forrit en ekki rest.
Ég prófaði að hægra klikka á Notification Area í Taskbarnum og fara í properties, þar er Volume still á OFF og ég get ekki breytt því. Það virkar samt allt hljóð í tölvunni og ég get hækkað og lækkað með lyklaborðinu og svoleiðis.
Veit einhver hvað gæti valdið þessu?
Volume Control horfið úr task bar í Win7
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Volume Control horfið úr task bar í Win7
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 390
- Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Volume Control horfið úr task bar í Win7
Danni V8 skrifaði:Vandamálið mitt þessa stundina er að Volume Control er horfið úr Taskbar.
Ég veit ekkert hvenær það gerðist akkurat, tók ekki eftir þessu fyrr en núna þegar ég ætlaði að fara að nota það til að mute-a eitt forrit en ekki rest.
Ég prófaði að hægra klikka á Notification Area í Taskbarnum og fara í properties, þar er Volume still á OFF og ég get ekki breytt því. Það virkar samt allt hljóð í tölvunni og ég get hækkað og lækkað með lyklaborðinu og svoleiðis.
Veit einhver hvað gæti valdið þessu?
Restartaðu tölvunni og það ætti vonandi að koma aftur. Hef samt ekki hugmynd um hvað gæti valdið þessu en þetta hefur gerst hjá mér þegar leikur eða video frýs.