Firefox Addon?


Höfundur
Joi_gudni
Bannaður
Póstar: 141
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2008 15:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Firefox Addon?

Pósturaf Joi_gudni » Fös 10. Júl 2009 04:00

Muniði hvað Firefox Addonið hét sem gerði manni kleift að sækja vídjó/lög af síðum á borð við youtube, myspace og því öllu?
Man að það voru leiðbeiningar eftir KermitTheFrog á gömlu góðu VikingBay um hvernin þetta dót virkaði.. ég þarf þetta NÚNA! :)
Þetta sækir vídjóin í .flv og það var svona stórt icon hliðina á address bar...
Man bara ómögulega hvað þetta heitir :/ :(



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Firefox Addon?

Pósturaf Gúrú » Fös 10. Júl 2009 05:35

Downloadhelper.... duh.


Modus ponens

Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Firefox Addon?

Pósturaf Dagur » Fös 10. Júl 2009 13:46

Ég mæli með Add-on collector. Þú getur notað það til að skrá öll add-on sem þú notar þannig að þú ert fljótur að setja þau aftur upp ef að þú setur firefox upp á nýrri tölvu eða eftir að þú straujar vélina þína.