Þetta verður hittari .... http://client.updatestar.com/
Forrit sem sýnir yfirlit yfir flest forrit og drivera í tölvunni þinni . Birtir einnig version á þeim forritum sem þú hefur instölluð og birtir nýjustu update í boði, hægrismellir á td, utorrent=update, og Update-star dl nýjustu uppfærslu fyrir þig , yfirleitt beint af heimasíðu framleiðanda , í þessu tilviki er ég að uppfæra GTX295 kortið og Update-star dl nýjasta drivernum beint frá Nvidia
Einnig birtir forritið nýjustu féttir um software og tilboð ef þetta er ekki freeware
Svo fyrir skitinn 2000kall á ári er hægt að upgrade´a þetta í premium , þá færðu aðgang af extra mikið af update´um og góðum tilboðum, samt ekkert must þó ég hafi fengið 1 year license á Bitdefender forritið mitt fyrir 25 dollara í staðin fyrir 69 dollara
Update Star. Framtíðin . .freeware
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Update Star. Framtíðin . .freeware
Síðast breytt af jonsig á Lau 04. Júl 2009 22:42, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Update Star. Framtíðin . .freeware
þarna er bláa súlan yfir Evga driverinn percision fyrir gtx295 kortið mitt .. útgáfan v1.4 er instölluð en nýjasta úgáfa er greinilega v1.7 . svo hægrismelli ég og vel update þá dl tölvan nýja update´inu , maður þarf ekkert að leita , sama á við um hljóðkort og alveg niðrí driver fyrir diskettu drif
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Update Star. Framtíðin . .freeware
Ef að það er eitthvað pirrandi forrit sem að ég man eftir þá er það þetta forrit...
Þetta forrit updataði uTorrentið mitt í eitthvað ALPHA version(meingallað)... og öll torrentin mín duttu út... alveg óumbeðið.
Sé ekki tilganginn í þessu forriti, öll forrit bjóða upp á að láta sig leita að uppfærslum sjálfkrafa, og á meðan að þetta forrit installar ALPHA og BETA útgáfum er það algjört sorp.
DriverScanner og þvíumlík forrit eru eðal.
Þetta forrit updataði uTorrentið mitt í eitthvað ALPHA version(meingallað)... og öll torrentin mín duttu út... alveg óumbeðið.
Sé ekki tilganginn í þessu forriti, öll forrit bjóða upp á að láta sig leita að uppfærslum sjálfkrafa, og á meðan að þetta forrit installar ALPHA og BETA útgáfum er það algjört sorp.
DriverScanner og þvíumlík forrit eru eðal.
Modus ponens
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Update Star. Framtíðin . .freeware
Mér finnst þetta snilld , öflugt tæki til að hafa allt update´að hjá mér . Þegar ég var að update´a bitdefenderinn hjá mér þá gat ég valið milli ýmissa tilboða og einnig fékk ég link á Beta-test síðu hjá bitdefender, ss ókeypis bitdefender 2010 beta_3
Ég vildi bara koma þessu á framfæri , þetta er þýskt company , og ég keypti hjá þeim O&O diskdefragment forrit sem er snilld, rak augun í þetta .
En ég skil þig alveg , þetta er frekar nýlegt og er í þróun ennþá en ég er viss um að þetta verði hittari í framtíðinni
Kanski hefuru haft eldri útgáfu en forritið gaf mér val hvort ég vildi nýjasta update af bitdefender, 1-5 ár auka license á tilboði eða Beta úgáfu ókeypis
Ég vildi bara koma þessu á framfæri , þetta er þýskt company , og ég keypti hjá þeim O&O diskdefragment forrit sem er snilld, rak augun í þetta .
En ég skil þig alveg , þetta er frekar nýlegt og er í þróun ennþá en ég er viss um að þetta verði hittari í framtíðinni
Kanski hefuru haft eldri útgáfu en forritið gaf mér val hvort ég vildi nýjasta update af bitdefender, 1-5 ár auka license á tilboði eða Beta úgáfu ókeypis