Svo er mál með vexti að bróðir minn sótti einhverntímann .iso skrá og nýliðinn sem hann er nú extractaði hana með Winrar og eyddi .iso skránni..
Hann fór að gráta og bað mig um að hjálpa sér.. ekki á hverjum degi sem stóri bróðir þarf hjálp hjá litla bróður..
ég opnaði "Video_TS" mep DVD Shrink en sample'ið sem DVD Shrink gefur mér er "up side down" sem er doldið skrítið.. :/
er eimhver hérna sem getur hugsanlega hjálpað mér við að snúa þessu?
Þið verðið BTW að afsaka stafsetningavillur... klukkan er orðin soldið margt..
auu þetta er kúl..nýliði nýliði nýliðinn
DVD Shrink
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 141
- Skráði sig: Þri 05. Ágú 2008 15:00
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: DVD Shrink
Gúrú skrifaði:Windows movie maker + add effect - flip horizontally - Export?
Svo það er ekki flóknara en það.. á ég semsagt að gera upside down .iso fæl, opna með FairUse og opna svo það sem kemur úr FairUse í Movie Maker..?
Hef rippað áður, kann á þetta.. en ekki að fikta svona með myndina..