vandamál með .dll file


Höfundur
binnist
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Lau 23. Maí 2009 19:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

vandamál með .dll file

Pósturaf binnist » Lau 23. Maí 2009 19:34

það er eitt vandamál búið að bögga mig ótrúlega lengi og ég geet ekki fundið lausnina á þessu...


ekki segja mér að googla þetta, því ég er búinn að vera að leita að lausn að þessu í mjög langann tíma...

Alltaf s.s þegar ég opna msn ( okey þetta er ekki neitt sem skemmir msn fyrir mér, þetta er bara ótrúlega böggandi)
að þá poppar upp gluggi aftur og aftur og aftur eftir að ég ýti á OK og í honum stendur:

the procedure entry point _mbsnbcpy_s could not be located in the dynamic link library msvcrt.dll

lausninar sem ég hef fundið er að

1.restore-a tölvunni um eitthvað langann tíma, en þá mun eyðast svo margt útaf tölvunni sem ég hef verið að safna

2.restore-a msvcrt.dll file-num en ég get það ekki þar sem hann er "in use"




eitthvað sem ykkur dettur í hug?



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: vandamál með .dll file

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 23. Maí 2009 19:54

Restora þennan msvcrt.dll í safe mode?




Höfundur
binnist
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Lau 23. Maí 2009 19:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: vandamál með .dll file

Pósturaf binnist » Lau 23. Maí 2009 20:20

held ða það sé ekki að fara að virka þar sem að þetta msvrt.dll er eitthvða sem rundll32 þarf til að virka, svo að ég er nokkuð fucked, hélt kannski að það væri einhver sniðug lausn við þessu




Starman
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Þri 07. Okt 2008 01:40
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: vandamál með .dll file

Pósturaf Starman » Sun 24. Maí 2009 07:15