Excel hjálp
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Excel hjálp
Svo virðist sem Excel sé eitthvað bilað hjá mér. Er að fara í próf í stæ 313 á morgun og er að reyna að æfa mig. Ef ég skrifa =BINOMDIST(36;40;0,85;TRUE) fæ ég upp glugga sem segir að það sé error í formúluni. Ef ég slæ slíkt hið sama inn í Excel í fartölvunni fæ ég ekki neinn error. Einhverja hugmynd um hvernig ég get lagað þetta? Þetta er rétt sett upp right?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Excel hjálp
Skrítið ... var að copy-peista þetta inn í Excel 2007 hjá mér og virkar fínt.
Hvaða error kemur? Færðu engar nánari upplýsingar um errorinn? Enginn help eða more info takki í villuglugganum?
Hvaða error kemur? Færðu engar nánari upplýsingar um errorinn? Enginn help eða more info takki í villuglugganum?
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Excel hjálp
Þetta virkar ef ég nota =BINOMDIST(36,40,0,85,TRUE) s.s. með kommum í stað semikommna (má segja það?).
Læt það bara duga
Læt það bara duga
Re: Excel hjálp
Getur verið að þú sért með stillt á ameríska kerfið annari tölvunni en ekki hinni ? Þ.e. þá notar tölvar kommur sem punkta og orskar mikil leiðindi.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Excel hjálp
Stebbi skrifaði:Getur verið að þú sért með stillt á ameríska kerfið annari tölvunni en ekki hinni ? Þ.e. þá notar tölvar kommur sem punkta og orskar mikil leiðindi.
Getur bara vel verið. Þar sem ég fæ punkt þegar ég ýti á kommutakkann á numpadinu.