Tal og aðgangur að routerum
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Tal og aðgangur að routerum
Er einhver hérna sem er hjá Tal og hefur fengið þá til að opna fyrir stillingarnar á routernum?
Ég er búinn að biðja þá nokkrum sinnum en fæ alltaf frekar vafasöm svör.
Þeir sögðu mér að ef ég fengi aðgang, þá beri ég sjálfur ábyrgð á routernum og missi þjónustu frá þeim. Ég sagði að það væri í góðu lagi. Hann sagðist ætla að senda inn beiðni og síðan hef ég ekki heyrt meira.
Alveg óþolandi að geta ekki opnað og lokað portum eins og mér sýnist og þurfa alltaf að gera það gegnum þriðja aðila.
Ég er búinn að biðja þá nokkrum sinnum en fæ alltaf frekar vafasöm svör.
Þeir sögðu mér að ef ég fengi aðgang, þá beri ég sjálfur ábyrgð á routernum og missi þjónustu frá þeim. Ég sagði að það væri í góðu lagi. Hann sagðist ætla að senda inn beiðni og síðan hef ég ekki heyrt meira.
Alveg óþolandi að geta ekki opnað og lokað portum eins og mér sýnist og þurfa alltaf að gera það gegnum þriðja aðila.
-
- Geek
- Póstar: 819
- Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: artæki
- Staða: Ótengdur
Re: Tal og aðgangur að routerum
er það ekki bara:
192.168.1.254 og svo admin, admin (í user og pass) ?
192.168.1.254 og svo admin, admin (í user og pass) ?
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS
-
- Vaktari
- Póstar: 2347
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 59
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tal og aðgangur að routerum
Harvest skrifaði:er það ekki bara:
192.168.1.254 og svo admin, admin (í user og pass) ?
nei það er 192.168.1.1 og svo það sem þú sagðir
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tal og aðgangur að routerum
Harvest skrifaði:er það ekki bara:
192.168.1.254 og svo admin, admin (í user og pass) ?
Það ætti að vera 192.168.1.1 en það kemur bara "page not found"
Tal læsa routerunum sínum þannig það er bara hægt að komast inn á hann frá þeirra enda.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 911
- Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
- Reputation: 0
- Staðsetning: In le matrix
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tal og aðgangur að routerum
Gunnar skrifaði:kemmst inná hjá mér...
er með P-660HW-D1
sama hérna.. (Y)
Re: Tal og aðgangur að routerum
farðu í command prompt og Ipconfig
sláðu svo inn default gateway töluna í Browserinn. Kemstu virkilega ekki þar inn?
Ertu tengdur við router með snúru eða Wifi? Wifi er stundum soldið leiðinlegt með þetta hjá mér.
sláðu svo inn default gateway töluna í Browserinn. Kemstu virkilega ekki þar inn?
Ertu tengdur við router með snúru eða Wifi? Wifi er stundum soldið leiðinlegt með þetta hjá mér.
Re: Tal og aðgangur að routerum
IP Talan á routerinn er 192.168.1.1 eða 192.168.1.1:87.
Notabene Firefox lokar á port 87.
Notabene Firefox lokar á port 87.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Tal og aðgangur að routerum
bridde skrifaði:farðu í command prompt og Ipconfig
sláðu svo inn default gateway töluna í Browserinn. Kemstu virkilega ekki þar inn?
Ertu tengdur við router með snúru eða Wifi? Wifi er stundum soldið leiðinlegt með þetta hjá mér.
Routerarnir frá Tal eru læstir fyrir notendur.
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tal og aðgangur að routerum
Gunnar skrifaði:kemmst inná hjá mér...
er með P-660HW-D1
Hefurðu alltaf haft aðgang eða þurftirðu að biðja Tal um það sérstaklega?
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Tal og aðgangur að routerum
Ég kemst inná minn og hef alltaf gert. Fékk router frá Hive þegar það var og hafði fullan aðgang að honum. Svo lentum við í einhverju veseni þegar við vorum búin að vera að borga fyrir 12Mb tengingu og fá einhverja 1Mb eða eitthvað í einhverja mánuði (þá var Hive orðið Tal). Fengum einhverja 6 routera og 2 tæknimenn til skiptis og enduðum með sama router og í upphafi en fengum 12Mb tenginuna.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Tal og aðgangur að routerum
Ég var alltaf með aðgang inn á 660 routerinn þegar ég var með hann eftir stutt samtal við mann með viti í þjónustuverinu. Svo fengum við nýjann router upp á VOIP-ið, og eftir það lendi ég alltaf á e-rjum aulum sem bera því fyrir sig að það sé með öllu ómögulegt að gefa mér samband við eigin router. I call bigtime BS.
-
- Vaktari
- Póstar: 2347
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 59
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tal og aðgangur að routerum
SteiniP skrifaði:Gunnar skrifaði:kemmst inná hjá mér...
er með P-660HW-D1
Hefurðu alltaf haft aðgang eða þurftirðu að biðja Tal um það sérstaklega?
hef alltaf verið með aðgang.
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tal og aðgangur að routerum
Gunnar skrifaði:SteiniP skrifaði:Gunnar skrifaði:kemmst inná hjá mér...
er með P-660HW-D1
Hefurðu alltaf haft aðgang eða þurftirðu að biðja Tal um það sérstaklega?
hef alltaf verið með aðgang.
Þú hefur þá væntanlega byrjað hjá tal eða hive áður en þeir byrjuðu að læsa routerunun...
Ætli það sé ekki bara málið að hringja nógu oft og vera nógu pirrandi þar til þeir gefa eftir.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Tal og aðgangur að routerum
Ég held að þrjóskan þeirra sé ekki vandamálið, heldur það að krakkarnir í þjónustuverinu vita sum EKKERT í sinn haus. Ég enda í 2/3 skiptum að biðja um "yfirmann" eða vera sendur þangað hvort sem er, fólkið sem vinnur þarna kannast ekki við hugtök eins og NAT eða QoS.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 663
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Reputation: 61
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tal og aðgangur að routerum
AntiTrust skrifaði:Ég held að þrjóskan þeirra sé ekki vandamálið, heldur það að krakkarnir í þjónustuverinu vita sum EKKERT í sinn haus. Ég enda í 2/3 skiptum að biðja um "yfirmann" eða vera sendur þangað hvort sem er, fólkið sem vinnur þarna kannast ekki við hugtök eins og NAT eða QoS.
Hvað í ósköpunum ætti einstaklingur í þjónustuveri fyrir internet við einstaklinga að vita eitthvað um QoS nema að viðkomandi sé sérstakur áhugamaður um networking?
Það er ekkert sem viðkomandi þarf að vita um QoS til að geta sinnt starfi sínu sem er þjónusta við einstaklingsmarkað.
Mkay.
Re: Tal og aðgangur að routerum
Strákar ekki nenntuð þið sem hafið aðgang að tal/hive að segja mér helstu stillingarnar sem eru til að stilla netið, þar að setja vpi, vci, multiplexin (llc eða vc) og svo hvort það er PPPoE eða PPPoA. Held að þetta eru helstar, ef það eru einhverjar fleiri væri gaman að fá.
takk takk
takk takk