Þannig er mál með vexti að ég setti upp Win 7 betu á einn af diskunum mínum sem innihélt meðal annars annað efni. Nú nenni ég ekki að vera með þessa betu uppsetta hjá mér þar sem ég get ekki hibernatað XP og stuff. Þannig að mér datt í hug að eyða Win 7 möppunum bara. Það tókst með nokkrar af möppunum en sumar fæ ég "Access denied. Make shure the disk is not write protected..." eitthvað blabla stuff.
Er ekki einhver leið að ná þessu án þess að formata diskinn? Það er nefnilega eiginlega alveg ómögulegt (900GB+ efni inni á honum)
Eyða Win 7 möppum úr XP
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Eyða Win 7 möppum úr XP
Síðast breytt af KermitTheFrog á Mán 11. Maí 2009 01:02, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Eyða Win 7 möppum úr XP
KermitTheFrog skrifaði:Er að prufa að taka ownership á möppunni. Dettur ekkert annða í hug
Boota upp af LiveCD, ætti að sniðganga permissions.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Eyða Win 7 möppum úr XP
AntiTrust skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:Er að prufa að taka ownership á möppunni. Dettur ekkert annða í hug
Boota upp af LiveCD, ætti að sniðganga permissions.
Prufa það þegar ég nenni að reboota
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Eyða Win 7 möppum úr XP
Ég gerði það nákvæmlega sama um daginn. Eyddi win7 út.
Það sem þú þarft að gera er að taka ownership á möppunum, og skipta út réttindum í öllu trénu. Prófaðu þetta í cmd:
Þetta fer í gegnum alla möppuna og gefur þér (notandi) full réttindi á hana. Það er líka hægt að gera þetta með gui-inu - merktu bara við alla valreiti sem eru merktir inherit og replace osfrv.
Það sem þú þarft að gera er að taka ownership á möppunum, og skipta út réttindum í öllu trénu. Prófaðu þetta í cmd:
Kóði: Velja allt
cacls mappa /t /g notandi:f
Þetta fer í gegnum alla möppuna og gefur þér (notandi) full réttindi á hana. Það er líka hægt að gera þetta með gui-inu - merktu bara við alla valreiti sem eru merktir inherit og replace osfrv.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Eyða Win 7 möppum úr XP
daremo skrifaði:Ég gerði það nákvæmlega sama um daginn. Eyddi win7 út.
Það sem þú þarft að gera er að taka ownership á möppunum, og skipta út réttindum í öllu trénu. Prófaðu þetta í cmd:Kóði: Velja allt
cacls mappa /t /g notandi:f
Þetta fer í gegnum alla möppuna og gefur þér (notandi) full réttindi á hana. Það er líka hægt að gera þetta með gui-inu - merktu bara við alla valreiti sem eru merktir inherit og replace osfrv.
Fæ bara access denied í cmd.
Re: Eyða Win 7 möppum úr XP
KermitTheFrog skrifaði:daremo skrifaði:Ég gerði það nákvæmlega sama um daginn. Eyddi win7 út.
Það sem þú þarft að gera er að taka ownership á möppunum, og skipta út réttindum í öllu trénu. Prófaðu þetta í cmd:Kóði: Velja allt
cacls mappa /t /g notandi:f
Þetta fer í gegnum alla möppuna og gefur þér (notandi) full réttindi á hana. Það er líka hægt að gera þetta með gui-inu - merktu bara við alla valreiti sem eru merktir inherit og replace osfrv.
Fæ bara access denied í cmd.
Jahérna, nota bara smá gúggl maður
http://support.microsoft.com/kb/308421 Vesgú
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Eyða Win 7 möppum úr XP
TechHead skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:daremo skrifaði:Ég gerði það nákvæmlega sama um daginn. Eyddi win7 út.
Það sem þú þarft að gera er að taka ownership á möppunum, og skipta út réttindum í öllu trénu. Prófaðu þetta í cmd:Kóði: Velja allt
cacls mappa /t /g notandi:f
Þetta fer í gegnum alla möppuna og gefur þér (notandi) full réttindi á hana. Það er líka hægt að gera þetta með gui-inu - merktu bara við alla valreiti sem eru merktir inherit og replace osfrv.
Fæ bara access denied í cmd.
Jahérna, nota bara smá gúggl maður
http://support.microsoft.com/kb/308421 Vesgú
Ég er búinn að taka ownership á möppunum, fæ bara sama error hvað sem ég reyni