Kemur ekki "Press any key to boot from CD"


Höfundur
Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 932
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Kemur ekki "Press any key to boot from CD"

Pósturaf Orri » Mán 04. Maí 2009 22:59

Sælir.

Er að fara að formatta tölvu vinar míns, og hann á Windows XP Media Center Edition. Ég læt diskinn í og restarta, en það kemur ekkert "Press any key to boot from CD".
Ég er búinn að googla vandamálið, og fór í BIOS og breytti Boot röðuninni þannig að CDROM væri efst og svo Hard Disk. Svo save-a ég og restarta, en samt kemur ekki "Press any key to boot from CD". Ég prufaði að láta minn Windows XP Professional disk í en ekkert gerist.

Veit einhver um lausn á þessu vandamáli ?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Kemur ekki "Press any key to boot from CD"

Pósturaf AntiTrust » Mán 04. Maí 2009 23:00

Ef þú ert 100% með boot orderið rétt, þá er diskurinn ekki bootable, þeas hefur verið skrifaður vitlaust.

Hef líka oft lent í því að reyna að vera að boota upp DVD disk í CD drifi, án þess að fatta það strax.




Höfundur
Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 932
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Kemur ekki "Press any key to boot from CD"

Pósturaf Orri » Mán 04. Maí 2009 23:47

AntiTrust skrifaði:Ef þú ert 100% með boot orderið rétt, þá er diskurinn ekki bootable, þeas hefur verið skrifaður vitlaust.

Hef líka oft lent í því að reyna að vera að boota upp DVD disk í CD drifi, án þess að fatta það strax.


Meinar, en Windows XP Media Center diskurinn var keyptur með tölvunni og var upphaflega notaður til að installa stýrikerfinu. En hinsvegar var hinn diskurinn DVD.




idle
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 17:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kemur ekki "Press any key to boot from CD"

Pósturaf idle » Þri 05. Maí 2009 00:14

sérðu geisladrifið í POST'inu ?
http://en.wikipedia.org/wiki/Power-on_self-test



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Kemur ekki "Press any key to boot from CD"

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 05. Maí 2009 00:16

Getur verið að þú sért með IDE geisladrif og jumperinn ekki stilltur á master




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kemur ekki "Press any key to boot from CD"

Pósturaf SteiniP » Þri 05. Maí 2009 00:52

Getir verið að það standi einhversstaðar þegar þú kveikir á tölvunni "Press F11 to show boot menu" eða álíka, ekkert endilega F11, getur verið hvaða takki sem er.
Ef þú ýtir á hann þá geturðu valið geisladrifið úr lista yfir bootable devices.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Kemur ekki "Press any key to boot from CD"

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 05. Maí 2009 10:42

SteiniP skrifaði:Getir verið að það standi einhversstaðar þegar þú kveikir á tölvunni "Press F11 to show boot menu" eða álíka, ekkert endilega F11, getur verið hvaða takki sem er.
Ef þú ýtir á hann þá geturðu valið geisladrifið úr lista yfir bootable devices.


Orri skrifaði:Sælir.

Er að fara að formatta tölvu vinar míns, og hann á Windows XP Media Center Edition. Ég læt diskinn í og restarta, en það kemur ekkert "Press any key to boot from CD".
Ég er búinn að googla vandamálið, og fór í BIOS og breytti Boot röðuninni þannig að CDROM væri efst og svo Hard Disk. Svo save-a ég og restarta, en samt kemur ekki "Press any key to boot from CD". Ég prufaði að láta minn Windows XP Professional disk í en ekkert gerist.

Veit einhver um lausn á þessu vandamáli ?




Höfundur
Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 932
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Kemur ekki "Press any key to boot from CD"

Pósturaf Orri » Þri 05. Maí 2009 12:11

idle skrifaði:sérðu geisladrifið í POST'inu ?
http://en.wikipedia.org/wiki/Power-on_self-test


Skal athuga það á eftir.

KermitTheFrog skrifaði:Getur verið að þú sért með IDE geisladrif og jumperinn ekki stilltur á master


Það gæti nefninlega verið. Hvar finn ég þennan jumper, og hvernig stilli ég hann á master ?



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kemur ekki "Press any key to boot from CD"

Pósturaf Gunnar » Þri 05. Maí 2009 12:13

Orri skrifaði:
idle skrifaði:sérðu geisladrifið í POST'inu ?
http://en.wikipedia.org/wiki/Power-on_self-test


Skal athuga það á eftir.

KermitTheFrog skrifaði:Getur verið að þú sért með IDE geisladrif og jumperinn ekki stilltur á master


Það gæti nefninlega verið. Hvar finn ég þennan jumper, og hvernig stilli ég hann á master ?

aftaná geisladrifinu.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Kemur ekki "Press any key to boot from CD"

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 05. Maí 2009 13:36

Orri skrifaði:
idle skrifaði:sérðu geisladrifið í POST'inu ?
http://en.wikipedia.org/wiki/Power-on_self-test


Skal athuga það á eftir.

KermitTheFrog skrifaði:Getur verið að þú sért með IDE geisladrif og jumperinn ekki stilltur á master


Það gæti nefninlega verið. Hvar finn ég þennan jumper, og hvernig stilli ég hann á master ?


Þetta er hvítt stykki við hliðina á tenginu. Það ættu að vera leiðbeiningar á geisladrifinu um hvernig hann ætti að vera stilltur




idle
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 17:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kemur ekki "Press any key to boot from CD"

Pósturaf idle » Mán 11. Maí 2009 00:05

KermitTheFrog skrifaði:
Orri skrifaði:
idle skrifaði:sérðu geisladrifið í POST'inu ?
http://en.wikipedia.org/wiki/Power-on_self-test


Skal athuga það á eftir.

KermitTheFrog skrifaði:Getur verið að þú sért með IDE geisladrif og jumperinn ekki stilltur á master


Það gæti nefninlega verið. Hvar finn ég þennan jumper, og hvernig stilli ég hann á master ?


Þetta er hvítt stykki við hliðina á tenginu. Það ættu að vera leiðbeiningar á geisladrifinu um hvernig hann ætti að vera stilltur


getur líka skoðað þessar leiðbeiningar hér:
http://articles.techrepublic.com.com/5100-10878_11-1043935.html