ubuntu install


Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

ubuntu install

Pósturaf biturk » Mið 06. Maí 2009 18:33

mig langar svoldið að installa ubuntu hjá mér, ég er eiginlega hálf heillaður af því

en

ég þarf væntanlega að formata diskinn minn og splitta í tvö partition og þá hversu stór eiga partitionin að vera fyrir annarsvegar

Windows
Ubuntu

Ég er með 40GB stýriskerfisdisk

hvort á e´g að installa fyrst?

er eitthvað sem ég gæti lent í vandræðum með sem hægt er að fyrirbyggja áður?

hvernig skiptir maður svo á milli stýrikerfa? með restarti eða?


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: ubuntu install

Pósturaf AntiTrust » Mið 06. Maí 2009 18:36

Ég er með Ubuntu og Vista sett upp í dual boot hjá mér. Disknum er skipt 50/50.

Vistað var fyrir, setti upp Ubuntu og með því GRUB boot loaderinn.

Skiptir á milli OS-a með restarti hjá, getur svo stillt það GRUBinu hvort er default.




Krisseh
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
Reputation: 4
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
Staða: Ótengdur

Re: ubuntu install

Pósturaf Krisseh » Mið 06. Maí 2009 18:41

Ég lærði það þanig að installa windows first og býrð til pláss fyrir það og lætur svo eftir ósýnilegt pláss fyrir ubuntu


i712700KF [TG Contact Frame] - Asus TUF z690 pluswifi - Asus TUF 3070 Ti OC [CMG Copper Plate] - G.Skill TridentZ5 32GB (2x16) 6000MHz CL36 - Boot:Samsung 980Pro M.2NVMe - BeQuiet! Silent Base 802 & SP11 850W Platnium


Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: ubuntu install

Pósturaf biturk » Fim 07. Maí 2009 23:15

er hægt að skipta disknum ÁN þess að formatta eða er ég neiddur til að fara í leiðinda format aðgerðir(einu sinni enn)


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: ubuntu install

Pósturaf AntiTrust » Fim 07. Maí 2009 23:16

Já, getur notað partition magic t.d. við það.

Alltaf hætta á því að gögn skemmist samt sem áður.




bridde
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Fös 03. Apr 2009 18:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ubuntu install

Pósturaf bridde » Fim 07. Maí 2009 23:30

getur downloadað RescueCd sem er snilldardiskur, 100 og eitthvað mb.
Þá færðu lítið stýrikerfi með mús og alles og getur partion diskinn einsog þú vilt án þess að eyðist af honum gögnin.
Ég myndi halda að það væri lán að installa windows fyrst, og svo ubuntu og þá ætti Grub loader að stjórna boot í staðinn fyrir windows bootloader.

http://mywebsite.bigpond.net.au/dfelderh/p24.html <--- step by step (reyndar með aðeins eldri linux en sama aðferð engu að síður)




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: ubuntu install

Pósturaf JReykdal » Lau 09. Maí 2009 21:34

Flestir Linux installerar ráða við að minnka NTFS partitions í dag. Þar á meðal Ubuntu.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.