hjálp við uppsetningu á router!!!
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
hjálp við uppsetningu á router!!!
Ég er með Linksys WAG200G router og ég næ ekki að stilla hann rétt er búinn að týna leiðarvísinum. Hef Stillt hann áður fyrir ADSL tengingu frá símanum og nú er ég að reyna að stilla hann fyrir ADSL tengingu frá símanum á öðrum stað en það bara virkar ekki og ég finn ekki neinar góðar leiðbeiningar á netinu vil reyna að koma honum í gagnið helst í kvöld þannig að endilega hjálpa mér
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp við uppsetningu á router!!!
krissi24 skrifaði:fyrir ADSL tengingu frá símanum
8007000
Modus ponens
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp við uppsetningu á router!!!
Vodafone aðstoðaði mig með minn eigin router... hefurðu prófað eða ertu bara að bara að giska?
Modus ponens
Re: hjálp við uppsetningu á router!!!
http://www.siminn.is/einstaklingar/adst ... plysingar/
Enduryfirfara allar stillingar.
Athuga hvort sync ljós kemur.
Enduryfirfara allar stillingar.
Athuga hvort sync ljós kemur.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp við uppsetningu á router!!!
Hef spurst um það já og svarið var að þeir þjónustuðu bara þá sem væru með router frá sér auk þess þurfti maður einu sinni að kaupa sér router með internet áskrift frá Vodafone, allavega veit ég um eitt dæmi um það að router var keyptur í BT fyrir internet áskrift hjá Vodafone og þeir tóku fram að maður þurfti að eiga sjálfur router.
Re: hjálp við uppsetningu á router!!!
Síminn aðatoðar þig alveg með að láta routerinn synca. Þeir hins vegar gefa ekki upp upplýsingarnar til að stilla IPTVið fyrir aðra routera en sína eigin.