Hefur einhver lent í því sama og ég, núna er það nýjasta að þegar ég torrent (innanlands) fer yfir 700kbs þá pixlast ADSL-TV í hel, og þegar það nær 1MBS þá frýs myndin alveg.
Ég hélt alltaf að routerinn væri með frátekin 4mbits fyrir TV og önnur umferð ætti ekki að hafa áhrif.
Þannig að ég hringdi í 8007000 og mér var sagt að nota port forward þar sem traffíkin sem torrent myndar væri að drepa tenginguna, það er svo sem rökrétt svar en eftir að hafa prófað það án árangus þá ákvað ég að spyrja ykkur hvort þið hefðuð lent í svona veseni.
Þegar torrent er maxað þá deyr ADSL-TV
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Þegar torrent er maxað þá deyr ADSL-TV
Þetta gæti verið ástæðan fyrir því að ADSL-TV er að frjósa alltaf hjá mér.. hef bara aldrei pælt í þessu pabbi var á tímabili alltaf
að hringja og kvarta og það kom maður hingað frá símanum og fann ekkert að neinu :/
Það er þá ágætt að vita það að download er að trufla þetta
Hvernig tengingu ertu með ? 12 mb ?
að hringja og kvarta og það kom maður hingað frá símanum og fann ekkert að neinu :/
Það er þá ágætt að vita það að download er að trufla þetta
Hvernig tengingu ertu með ? 12 mb ?
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Þegar torrent er maxað þá deyr ADSL-TV
Ég er með ljósleiðara frá Vodafone og sjónvarp gegnum ljósleiðarann hjá Vodafone líka. Ef að hraðinn fer á fullt hjá mér, út eða inn hefur það enginn áhrif á sjónvarpið, hvorki þegar það er leigð mynd eða ekki, myndin byrjar alltaf strax. Ég hef samt tekið eftir því að ef sjónvarpið er í gangi missi ég kannski 200 - 400kb/s hraða. Annars er það stöðugt á 4mb inn og 4mb út non-stop.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 64
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þegar torrent er maxað þá deyr ADSL-TV
Skrúfaðu niður í uploadinu hjá þér. DL+UL truflar ADSL'ið alveg svakalega.
Re: Þegar torrent er maxað þá deyr ADSL-TV
kannski ágætt að láta mæla hversu mikið þú ert að fá í raun.
Margir sem búa í húsum með gamlar símalínur eða í hverfi með gömlu shitti eru að borga kannski mörg þúsund á mán fyrir drasl tengingu bara af því að símalínan höndlar ekki trafíkina.
Margir sem búa í húsum með gamlar símalínur eða í hverfi með gömlu shitti eru að borga kannski mörg þúsund á mán fyrir drasl tengingu bara af því að símalínan höndlar ekki trafíkina.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þegar torrent er maxað þá deyr ADSL-TV
ertu með eitthvað cap á max tengingum í torrent forritinu hjá þér ?
ég sá það að ég verð aðhafa það hjá mér.
(og já, þetta er miðað við utorrent, 12 mbits tengingu hjá símanum og speedtouch 585 router)
er með global maximum number of connections í 450
og maximum nuber of connected peers per torrent í 350
ef að ég fer ofar, þá einmitt ýmist pixlerast adsl sjónvarpið eða reouterinn hreinlega bara "sofnar" og ég þarf að restarta honum
ég sá það að ég verð aðhafa það hjá mér.
(og já, þetta er miðað við utorrent, 12 mbits tengingu hjá símanum og speedtouch 585 router)
er með global maximum number of connections í 450
og maximum nuber of connected peers per torrent í 350
ef að ég fer ofar, þá einmitt ýmist pixlerast adsl sjónvarpið eða reouterinn hreinlega bara "sofnar" og ég þarf að restarta honum
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !