Sælir,
Nú hef ég ekki reynslu af ADSL sjónvarpi en er að velta fyrir mér að fara yfir í Vodafone Gull og fá mér Vodafone Digital+ sjónvarp í leiðinni.
Þar sem ég er í HÍ býðst mér að fá ADSL tengingu þaðan og ég hef hugsað mér að nýta þann möguleika og borga því fyrir ódýrustu tenginguna hjá Vodafone, 5 GB erlent niðurhal, en nota HÍ tenginu á línunni.
Það sem ég var að velta fyrir mér er hvort að það að tengjast í gegnum HÍ aðganginn leiði til þess að ég fái ekki sjónvarpið í gegnum ADSL? Er það tengt því hvernig ég tengist inn á netið?
ADSL sjónvarp og HÍ net
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: ADSL sjónvarp og HÍ net
Veit það fyrir vissu að ADSL sjónvarpið frá Símanum virkar, og því myndi maður halda að Vodafone sjónvarpið í gegnum ADSL myndi virka.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: ADSL sjónvarp og HÍ net
END skrifaði:Sælir,
Nú hef ég ekki reynslu af ADSL sjónvarpi en er að velta fyrir mér að fara yfir í Vodafone Gull og fá mér Vodafone Digital+ sjónvarp í leiðinni.
Þar sem ég er í HÍ býðst mér að fá ADSL tengingu þaðan og ég hef hugsað mér að nýta þann möguleika og borga því fyrir ódýrustu tenginguna hjá Vodafone, 5 GB erlent niðurhal, en nota HÍ tenginu á línunni.
Það sem ég var að velta fyrir mér er hvort að það að tengjast í gegnum HÍ aðganginn leiði til þess að ég fái ekki sjónvarpið í gegnum ADSL? Er það tengt því hvernig ég tengist inn á netið?
Sko það eru til tvær leiðir í þessu. Annað hvort eingöngu með ADSL HÍ hjá Vodafone, þá leyfa þeir þér ekki að hafa sjónvarpið ( MJÖG GAY sem prq_ getur kannski útskýrt, þar sem að þetta er alveg eins og venjuleg adsl tenging nema að það er bara borguð línan til Vodafone, og ef þú ætlar að svara prq_ ekki nota afsökunina að það er hraðinn )
Það kostar 2.881 - 3.925 á 1 - 2 Mbits hraða.
Eða þú getur gert það eins og þú ert að stinga uppá. Það er að fá sér minnsta niðurhalið hjá þeim og fá þess vegna "hæsta" hraða ( sem ég held að sé reyndar 12 Mbits, faststillt ) og haldið ADSL sjónvarpinu. Vodafone sér engan mun á því hvort þú ert að logga þig inn með Hí eða öðru, þeir munu sjá sync og þess vegna veita þér ADSL sjónvarpið ( ADSL sjónvarpið er veitt yfir sýndarrás sem er aðskilin frá internetinu )
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: ADSL sjónvarp og HÍ net
Passaðu þig að sækja ekki meira en 2 gig á dag út fyrir háskóla netið.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."