[quote="tomas52"][quote="mind"]Getur prufað
http://www.ubuntugeek.com/how-to-instal ... stick.html[/quote]
ég reyndi en ég fékk ekkert vit í það
en hvaða brennara forrit á ég að nota til að brenna ubuntu á disk? og má það ekki alveg vera dvd-R diskur..?[/quote]
Skiptir ekki máli hvaða brennara forrit þú notar, Easy CD/DVD Creator, Nero o.s.f. en á hversu miklum hraða þú skrifar getur haft áhrif á hvort tekst að skrifa diskinn alminnilega, sérstaklega diska sem maður ætlar að ræsa tölvu upp með, ég fer sjaldan yfir x4-x16 í skrifhraða á OS diskum.
Til að einfalda hlutina þá NEI [u]ekki[/u] DVD disk, eingöngu CD!
(það er hægt á DVD en víst þú gafst uppá USB leiðbeiningunum þá er CD lang fljótlegast)
Svo kemurðu til með að þurfa nota ubuntu wiki og ubuntu forums til að svara flóði af spurningum þegar þú ert kominn með þetta upp, en það er seinni tima vandamál.