Upload VS Download hraði


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Upload VS Download hraði

Pósturaf Selurinn » Fös 20. Mar 2009 21:47

Hef alltaf verið sáttur við download hraðann en uploadið er alveg hræðilegt, tekur alveg nokkrar min að uploada 1mb.
Hver er aðal ástæðan fyrir þessu, get ekki hugsað mér að nota FTP útaf þessu.
Any ideas?



Skjámynd

AngryMachine
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Sun 15. Jan 2006 23:53
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Upload VS Download hraði

Pósturaf AngryMachine » Fös 20. Mar 2009 23:58

Selurinn skrifaði:Hver er aðal ástæðan fyrir þessu, get ekki hugsað mér að nota FTP útaf þessu.
Any ideas?


Aðal ástæðan er 'A'ið í ADSL - Assymetric Digital Subscriber Line, en þú tengist væntanlega netinu í gegnum ADSL. Það er einfaldlega byggt inn í þessa ákveðnu tækni að hraðinn upp er miklu minni en hraðinn niður. Enda þarf hinn almenni notandi ekki á mikinn upload hraða að halda. Ef þig langar í meira upp hraða þá er hagkvæmasti kosturinn að fara í ljósið, ég held að upp og niður hraðinn sé svipaður ef ekki sá sami þar.


____________________
Starfsmaður @ hvergi