iPod spilarar


Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

iPod spilarar

Pósturaf coldcut » Þri 10. Feb 2009 23:35

Sælir

ég veit ekki alveg hvert ég á að setja þetta en set þetta hér og ef einhverjum stjórnenda líkar það ekki þá má hann vinsamlegast færa þetta fyrir mig ;)

en ég var að spá hvaða forrit sé hægt að nota til þess að setja lög inná iPod annað en iTunes´, því ég hata iTunes!
er með nýjustu týpuna af iPod shuffle.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: iPod spilarar

Pósturaf Pandemic » Þri 10. Feb 2009 23:41

Songbird virkar fínt og Winamp




Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: iPod spilarar

Pósturaf coldcut » Mið 11. Feb 2009 00:38

ókei takk, prufa winamp á morgun ;)



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: iPod spilarar

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 11. Feb 2009 00:38

Ég nota Winamp í það. Virkar bara fínt.

Winamp spyr þig ef það finnur nýtt device, hvort þú viljir manage-a því með Winamp. Svo spyr það hvernig iPod þetta er og slíkt. Mjög sniðugt




Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: iPod spilarar

Pósturaf coldcut » Mið 11. Feb 2009 08:22

ókei...var nefnilega búinn að heyra að það virkaði bara með gömlu ipodana ne ég prufa á eftir þegar skúl er búinn ;)



Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: iPod spilarar

Pósturaf Kobbmeister » Mið 11. Feb 2009 13:57

KermitTheFrog skrifaði:Ég nota Winamp í það. Virkar bara fínt.

Winamp spyr þig ef það finnur nýtt device, hvort þú viljir manage-a því með Winamp. Svo spyr það hvernig iPod þetta er og slíkt. Mjög sniðugt


virkar ekki með ipod touch :(


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: iPod spilarar

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 11. Feb 2009 15:13

Kobbmeister skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Ég nota Winamp í það. Virkar bara fínt.

Winamp spyr þig ef það finnur nýtt device, hvort þú viljir manage-a því með Winamp. Svo spyr það hvernig iPod þetta er og slíkt. Mjög sniðugt


virkar ekki með ipod touch :(


Nú, okei.

Minn iPod Video, Mini og Nano virka allavega fínt með Winamp



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iPod spilarar

Pósturaf Sydney » Mið 11. Feb 2009 16:20

Kobbmeister skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Ég nota Winamp í það. Virkar bara fínt.

Winamp spyr þig ef það finnur nýtt device, hvort þú viljir manage-a því með Winamp. Svo spyr það hvernig iPod þetta er og slíkt. Mjög sniðugt


virkar ekki með ipod touch :(

ipod touch og iphone geta bara syncað í itunes


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED