Hæ
Er með fartölvu sem er með Vista og langar að setja líka upp WIN XP.
Hún er með 3 partition á harða disknum.
Get ég ekki sett það upp t.d. á partition :E ?
Drivera er trúlega hægt að fá hjá framleiðanda að vísu ekki búinn að kanna það
Setja upp WIN XP á tölvu með Vista
Re: Setja upp WIN XP á tölvu með Vista
Þú getur valið hvar þú setur nýja stýrikerfið,það koma valmöguleikar í byrjun,ég er með þrjú stýrikerfi í einni tölvu, og þegar hún ræsir sig upp velur maður hvaða kerfi hún startar upp,það er lika hægt að ráða röðinni á stýrikerfunum þannig að það sem er efst í röðinni ræsir sig upp ef þú velur ekki sjálfur. Þú þegar þú setur upp annað kerfi sem fer ekki á c drifið getur þú keyrt upp diskinn beint úr dvd drifinu,þarft ekki að breyta boot röðinni og ræsa frá cd-rom.